Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.07.2013, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 19.07.2013, Blaðsíða 39
 tíska 39Helgin 19.-21. júlí 2013  Hártíska rúmlega fjögur þúsund ára gömul Hárlist Fléttur af öllum stærðum og gerðum e itt það heitasta í hártískunni í dag eru fléttur, þær eru á sýningarpöllunum, rauða dreglinum, á tónlistarhátíðum, í útilegunni og hversdags. Fyrstu myndina af fléttu má rekja til forn Egypta og því má segja að fléttur eigi sér mjög langa sögu. Í gegnum þá sögu má sjá allavega fléttur sem félagslega list sem hefur mismunandi menninga- lega merkingu eftir þjóðflokkum, hvort sem það er í Asíu, Afríku eða Ameríku. Það er því ekki skrítið að með árunum, eða réttara sagt árþús- undunum, hafa þróast ótal margar mismunandi útfærslur af fléttum og hárgreiðslum sem innihalda fléttur. Allt frá einfaldri venjulegri fléttu sem flestir kunna að gera, yfir í flóknari hárgreiðslur sem krefjast tíma og hæfileika. Í dag er þetta allt í tísku, venjuleg flétta, fiskiflétta, föst flétta, ein flétta, margar fléttur, stórar fléttur eða litlar og einfald- ar eða flóknar hárgreiðslur. Það er einmitt það sem gerir þetta svo skemmtilegt, möguleikarnir eru óendanlegir og fjölbreytnin svo mikil. Mismunandi þykkt, lengd og áferð hársins gerir það að verkum að sama hárgreiðslan lítur mismun- andi út á hverjum og einum. Þá er um að gera að prófa sig áfram með mismunandi útfærslur og læra þannig á sitt eigið hár og hvað fer manni best. Fyrir þá sem kunna bara að flétta venjulega fléttu en vilja læra meira er um að gera að nýta sér internetið. Þar má finna ótal leiðbeiningar og kennslumyndbönd um þessa fornu hárlist. Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is Fyrirsæta á vor/sumar 2014 sýningu Marc Cain Show á Mercedes-Benz tískuviku í Berlín. Radio Station LIVE 105’s BFD tónleikar í Kaliforníu. Coachella tónlistar- og listahátíð í Kaliforníu. The Radio 104.5 Summer Block Party í Pennsylvaníu.Governors Ball í Ne w York. Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar “Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Buxur Háar í mittið Slim fit, þröngar niður 2 litir: svart og sandbrúnt Str. 34 - 56 Verð: 12.900 kr. Krúttbörn.is Ný verslun á netinu sérhönnuð & vönduð barnaföt www.kruttborn.is 221 Hafnarörður Hugsaðu vel um fæturna Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig? Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 18, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta fagleg ráðgjöf. Gerð Arisona Stærðir: 35 - 48 Verð: 12.885.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.