Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2013, Síða 67

Fréttatíminn - 05.04.2013, Síða 67
/ Eldaðu ítalskt með Himneskri Hollustu Yggdrasill heildsala | yggdrasill.isHeilbrigð skynsemi Ný og endurbætt 100% lífrænt vottuð matvörulína með einstök bragðgæði á afar hagstæðu verði. Spagettí Bolognese (fyrir 4-5) Tekur um 10 mínútur að setja allt á pönnuna, steikja í kókoshnetu- olíunni og svo er þetta látið sjóða við vægan hita í um klukkustund. 400g lamba- eða nautahakk 1 msk Himnesk Hollusta bragð- og lyktarlaus kókoshnetuolía 4 gulrætur 6 þroskaðir tómatar 140g Himnesk Hollusta tómatpúrra 100 ml rjómi eða kókosmjólk (t.d. Dr. Goerg eða Rapunzel) 1-2 laukar (og má nota blaðlauk) 4 hvítlauksrif 2 lárviðarlauf 2 tsk Himnesk Hollusta grænmetiskraftur1 msk paprikukrydd 1 msk oregano 1 msk basil (eða marjoram) 1/2 tsk pipar Himnesk Hollusta spelt eða heilhveiti spagettí/penne. Skerið laukinn og hvítlaukinn og bætið út í. Steikið allt saman og bætið kryddinu við jafn óðum. Skolið gulrætur og tómata og skerið í munnbita og bætið við á pönnuna. Setjið afganginn af innihaldsefnunum (mínus rjómi/ kókosmjólk) út á pönnuna og látið sjóða við vægan hita í um klukkustund.Bætið kókosmjólkinni eða rjómanum út í í lokin. Sjóðið samhliða þessu Himnesk Hollusta spelt eða heilhveiti spagettí/penne með ólífuolíu og smá grænmetiskrafti.Borið fram með fersku salati sem dásamlegt er að bragðbæta með kaldpressuðu extra jómfrúar ólífuolíunni frá Himneskri Hollustu. Uppskrift frá Ebbu Guðnýju

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.