Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2013, Qupperneq 73

Fréttatíminn - 05.04.2013, Qupperneq 73
9LIFANDI LÍFSSTÍLL • 2. árgangur • 1. tölublað • apríl 2013 1. Kemísk aukefni, eins og bragð-, litar- og rotvarnarefni sem og ódýr uppfylliefni 2. Erfðabreytt (GMO) 3. Þriðja kryddið (MSG) 4. Transfitusýrur 5. Bleikt hveiti 6. Hvítan sykur 7. Háfrúktósa maíssíróp (high fructose corn syrup) 8. Óæskileg sætuefni á borð við aspartam og asesulfam 9. Sprautaðan kjúkling 10. Kemísk efni í snyrtivörum „Notalegt umhverfi og gott kaffi í Fákafeni“ Af hverju kemur þú í Lifandi markað? Þar er svo afslappað og notalegt umhverfi, ég elska að byrja daginn þar með því að fá mér góðan ávaxtasafa eða þeyting og kaffibolla. Svo er það búðin, voða gott að geta keypt hollan og góðan mat sem farið hefur í gegnum nálarauga sérfræðinga þannig að ég veit að ég er að kaupa gæðavöru. Hvaða rétti mælir þú með? Ég mæli með ávaxtasöfunum og þeytingunum sem eru hver öðrum betri. Af hverju kemur þú í Lifandi markað? Vegna þess að þjónustan þar er einstök og þar er gott andrúmsloft. Með hverju mælir þú? Ég mæli með miklu úrvali af lífrænni og lifandi vöru. Þórey Vilhjálmsdóttir, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins Af hverju kemur þú í Lifandi markað? Vegna þess að þar er gott hráefni og matur sem gefur manni góða orku yfir daginn. Með hverju mæli þú? Ég mæli með Grænu þrumunni. Algjör andoxunar- og orkubomba sem getur ekki klikkað! „Græna þruman klikkar ekki“ Sölvi Tryggvason þáttagerðamaður „Þjónustan er einstök“ Böðvar útskrifaðist sem matreiðslumaður frá Nauthól árið 2012. „Ég hef brennandi áhuga á því sem ég er að gera og elska að starfa við matseld. Ég alltaf stundað íþróttir af kappi og æft körfubolta en það gafst lítill tími fyrir það þegar ég var í náminu. Mér fannst því gott tækifæri að koma til starfa hjá Lifandi markaði og einbeita mér að hollustunni. Þetta er líka ný áskorun og frábært að fá að vinna með svona hrein hráefni, góðar olíur, grænmeti og spennandi krydd.“ Hr em við? Borgartún 24 105 Reykjavík Sími: 585 8701 Opnunartími: Virka daga kl. 9-20 Laugardaga kl. 10-17 Fákafen 11 108 Reykjavík Sími: 585 8715 Opnunartími: Virka daga kl. 8-20 Laugardaga kl. 10-18 Sunnudaga kl. 12-18 Hæðasmári 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710 Opnunartími: Virka daga kl. 10-20 Laugardaga kl. 11-17 Ný staðsetn ing - næg bíla stæði Böðvar Sigurvin Björnsson, yfirmatreiðslumaður hjá Lifandi markaði Í eldhúsinu: Þea forðumst við: Þráðla ust n et á öllu m stöðun um Hollir réttir, þeytingar og safar á staðnum eða til að taka með. Allt eldað frá grunni úr bestu fáanlegu hráefnum hverju sinni. Breiðasta úrval NOW bætiefna á landinu er í Lifandi markaði LKL-útgáf a af rétti dagsi ns Sigrún Olsen, forstöðumaður Lótushúss og myndlistamaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.