Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2013, Síða 75

Fréttatíminn - 05.04.2013, Síða 75
11lifandi lífsstíll 1 2. árgangur 1 1. tölublað 1 apríl 2013 Flest þekkt vörumerki með tíðartappa og bindi eru að mestu úr gerviefnum eins og rayon. Þau innihalda einnig SAPs (Super Absorbent Powders) eða „ofur rakadrægt duft“. Það er gert úr fjölliðum sem eru unnar úr hráolíu. Einnig er algengt að tappar og bindi séu bleikt með klór sem skapar umhverfismengandi efnið díoxín. Þá innihalda tappar og bindi oft trjákvoðu. Þetta er líklega ekki það sem þú áttir von á, en það eru meiri líkur en minni að þú sért að nota slíka vöru í dag. Viltu ekki heldur hafa 100% bómull næst líkama þínum? Organyc bindin og tapparnir eru úr 100% lífrænni bómull með náttúrulegri rakadrægni. Líkur á roða, útbrotum og ofnæmi eru hverfandi og sýndi nýleg rannsókn á kvensjúkdómum fram á að hjá 90% kvenna sem skiptu yfir í bindi og tappa úr 100% bómull leystust húðertingavandamál á þremur mánuðum og 60% kvenna fundu mun á fyrsta mánuði. Organyc bindin og tapparnir brotna 100% niður í náttúrunni. Þau eru því bæði góð fyrir þig og umhverfið. 100% bómull Lífræn Borgartún 1 Fákafen 1 Hæðasmári www.lifandimarkadur.is Okkar lOfOrð: Lífrænt og náttúrulegt Engin óæskileg aukefni Persónuleg þjónusta Hurom Slow Juicer safapressan fær frábær ummæli frá viðskiptavinum. Þetta er alvöru safapressa fyrir þá sem gera kröfur um nýtingu og ferskleika. * Einstaklega góð nýting, allt að 70% safi úr hefðbundum ávöxtum. * Fullkominn þrýstibúnaður sér til þess að safinn sé ferskur án þess að tapa vítamínum og ensímum. * Hljóðlát og auðvelt að hreinsa. EINSTÖK SafaPrESSa

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.