Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2013, Page 76

Fréttatíminn - 05.04.2013, Page 76
LIFANDI LÍFSSTÍLL • 2. árgangur • 1. tölublað • apríl 2013 12 Prótein eru ein af orkuefnum líkamans. Auk þess eru þau uppbyggingarefni frumna og nauðsynleg fyrir endur- nýjun þeirra. Ef þú vilt bæta próteini í fæðuna er einfalt og fljótlegt að nota próteinduft, t.d. í þeytinginn á morgnana og eftir æfingu. Á markaðinum eru fjölmargar tegundir af próteindufti í ólíkum gæðum og sum innihalda mikið magn óæskilegra aukefna og ódýrra uppfylliefna sem geta meðal annars valdið uppþembu og vindgangi. NOW próteinduftin koma í fjórum bragð- tegundum; hreint, súkkulaði, vanillu og jarðarberja. „Isolate“ próteinin innihalda einstaklega hátt hlutfall af próteinum og meltast nokkuð hratt og henta því sérstaklega vel með og eftir æfingar. Sökum hás hlutfalls af próteinum innihalda þau lítið sem ekkert af mjólkurfitu og mjólkursykri og því þola flestir þessi prótein mjög vel. Þau eru öll framleidd úr hágæða hráefnum samkvæmt ströngustu gæðastöðlum og innihalda ekki óæskileg aukefni eins og sætu-, litar-, bragð-, rotvarnar- og þráavarnarefni eða ódýr fyllingarefni. Hvaða aukefna- sprengja er í þínu prótein- dufti? Hefur þú skoðað innihald prótein- duftsins þíns vel og vandlega? Krem sem nærir þurra og sára húð Græðandi á útbrot og exem húð Náttúruleg næring fyrir alla húð Lífrænt ræktað, án aukaefna Gjöf náttúrunnar ! Skin Food er eitt áhrifaríkasta alhliða kremið á markaðnum í dag, kremið kom fyrst á markað 1926 og hefur uppskriftin verið óbreytt síðan. Kremið inniheldur lífrænar lækningajurtir. Gott allt árið - Á allann líkamann 100% NÁTTÚRULEGT I ú , j F R Á B Æ R T L Í F R Æ N T B R Ú N K U K R E M Þ O R N A R F L J Ó T T M I L D L Y K T S E M H V E R F U R F L J Ó T T Á N A L L R A A U K A E F N A Á T I L B O Ð TIL 15. APRÍL

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.