Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1920, Page 19

Læknablaðið - 01.02.1920, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ iók til starfa þ. 6. sept. þ. á. Miklar birgöir af öllum fáanlegum efnum fyrirliggjandi. Pantanir eru afgreiddar um hæl. Lágt verð og góSir borgunarskilmálar. Verkfæri frá C. Nyrop eru fyrirliggjandi, og veröa pöntuö eftir beiSni. Fersól (skrásett) er nýtt, bragSgott, léttmeltanlegt, lifrænt efnasamband, sem inniheldur c. i% járn (Fe). Uppleysir önnur efni án þess aS verSa ótært, jafnvel joS- og bromsalt. Skamtur handa fullorSnum: i matskeiS 3var á dag. Börnum: i barna- eSa teskeiS 3var á dag. \ Rósól-'bamalýsi (skrásett) Er krydduð lýsisemulsion, sem búin er til úr eimbræddu þorskalýsi, og er svo bragSgóS, aS börn, sem eiga erfitt meS aS taka meSul, taka hana gjarnan. Inniheldur Calcumhypofosfit i pct. og Natrum-hypo- fosfit j>2 pct. Stefán Thorarensen. Sími 755. Símnefni: Rósól.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.