Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 3
LEKNflBlfllllll 5. árg. Maí, 1920. 5. blað. Nokkur orð um sóttv&rnir. Enginn læknir mun mótmæla því, að sóttvörnum vorum, bæði gegn út- lendum og innlendum sóttum, sé mjög áfátt: Þyrfti eflaust aS taka þaS mál alt til rækilegrar athugunar og gera þá jafnframt ýmsar breytingar á löggjöíinni. Og allur dráttur á þessu getur oröiö dýr, bæði á þann hátt aS sóttvarnir mistakist og aö þær veröi óhæfilega dýrar og erfiðar. Þá er þaS heldur ekki vansalaust fyrir landiS, aS flest er aS þessu lýtur sé í hreinni óreiSu, hverja sem aS landi ber. í þetta skifti skal minst á fátt eitt. Sóttvarnarhús vor eru i mesta ólagi. Tvö eru alls ekki starffær (Seyðisf. og ísaf.), hin (Rvk. og Ak.) fjarri því að vera hentug sjúkrahús fyrir næma sjúkd. — Þá er hvergi séS fyrir hentugum sóttkvíunarstaö fyrir grunaöa, og til þess þurfa engin smáræSis húsakynni hér í Rvk., helst hús meö fjölda eins-manns herbergja. — Hvaö útlendu sóttirnar snertir, þá er þaS mikiö vafamál hvort sóttkvíunaraöferöin sé ekki orSin óframkvæm- anleg eins og í nágrannalöndur.um. Hún er lögö niður erlendis, jafnvel viö rkæöustu sóttir, þykir ókleif, vegna þess aö samgöngur megi ekki stöSva, og kostnaöurinn sé óhæfilegur. Hér er aS ræöa um grundvallaratriöi, sem þarf aS gegnhugsa. — Innanlandsvarnirnar eru í litlu betra á- star.di. í hvert sinn, sem sótt kemur upp, þarf aS gera aö meiru eða minna leyti nýtt skipulag, og þaö er rokiö í þaö í flýti og fumi, er hættan vofir yfir. Gamall og reyndur landlæknir eöa héraöslæknir er aö vísu orSinn svo hnútunum kunnugur, aö flest kann aö fara sæmilega úr hendi, en þeir fara aS mestu meö sina reynslu í gröfina og eftirkomendur þeirra í em- bættunum taka hana ekki í arf. Enginn veit ljóslega hvaS sóttvörn kostar i hvert sinn sem hafin er. Eftir á koma miklir reikningar, og má líkl. um þá segja, aö sumt hefir verið þarft og hagsýnilega gert, sumt óþarft og fálm Þá má og minna á, aö vandséð er hvort sóttvörn gegn mislingum, skar- latssótt og infl. borgi sig, nema sóttir þessar reynist óvenju skæöar. ÞaS þarf áreiöanlega aö breyta mörgu í sóttvörnum vorum til þess aö vel sé. Eg hreyfSi því í sóttvarnarnefnd ríkisins, aö reynt yröi aö gera nú vandlega athugaö skipulag til sóttvarna fyrir land alt. Hver héraðslæknir geröi þá tillögur um sóttvarnir í sínu héraSi og heil- brigöisstjórnin kæmi síðan öllt.m tillög-unum i eina samfelda heild. Hvar sem sótt kærni upp í landinu ætti þá aS mega umsvifalaust ganga að'á-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.