Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 75. 1805. 8. febr. T i 1 s k. u m sóttvarnir. (Þýdd á ísl.). 1) Heilbrigi5- isnefnd í helstu kauptúnum. — 2) Grunsamar hafnir auglýsir stjórn- in og skip þaðan skulu sóttkviast. — 3) öll skip frá grun. löndum skulu leita ákvei5inna hafna. •— 4) Heilbrigðisnefnd rannsakar öíl skip á komustaS. — 9) Skip úr sýktum höfnum, grænt sóttv.flagg. — 10) Læknir rannsaki skipiS. Sóttkvíun eftir vissum reglum, í 30—40 daga oftast. Vöröur gætir a'S enginn brjóti. — Samtal viS skip frá „luvart“. :83i- 5- júlí. Augl. um t i 1 s k. 8. febr. 1805. (Skipa skal „sótt- varnarhaldsnefndir" í sjóþorpum). 1832. 28. mars. Augl. um sóttvarnir gegn kóleru (ísl. þý8- ing). Nokkrar tilslakanir frá 1805, þ. e. 5 daga sóttkvíunartími o. fl. 1851. 8. júlí. UmburSarbréf u m skipulag á í s 1. sóttvörn- u m. Misl. teknir meö. Læknir fær færir skipsskoöun 1—3 Rdl. 1854. 3. 15. apríl. Lög um s i g 1. og v e r s 1 u n. Heilbr.skýrt. 2. gr. t875- 3°- l7- des. L. u m mótvarnir g e g n þ v í a S b ó 1 u s., k ó 1- era og aSrar næmar sóttir berist til ísl. — 1. gr.) Skip frá sýktum höfnum (auglýstum) skulu til Rvíkur, Vestm.. Stykkish., ísaf., Ak„ Eskifj. Enginn í land fyr en eftir læknis- skoSun. —• 5. gr.) Hæfileg hús á sóttvarnarhöfnum til aS taka móti sjúkl. Læknisborgun 4—10 kr. 1879. 3. 21. febr. BráSabirgSa-sóttvarnarlög. (Veita stjórn- arráSinu vald til allra nauSsynllegra ráSstafana). 1879. 25- 24- °kt. L. um viSauka viS sóttvarnarl. 1875. (RáS- gjafi og landsh. hafa vald til allra ráSstafana). 1885. 125. 1. d e s. Lh.br. Amtmenn beSnir aS tryggja sér hús aS láni til sóttvarna fyrir 50—100 kr. á ári. 1886. B. 122. 25. sept. RáS gj.br. um heilbrigSisskírteini s k i p a. (Eiga aS vera gefin út af yfirvaldinu á brottfararst. og árituS af danska konsúln.). 1887. 34- 30. des. Augl. um gulan lit á sóttvarnarveifu. (Fyr grænn). 1891. B. 119. 6. okt. Augl. landsh. út af sóttnæmi í ósút- uSum h ú S u m. (Skulu leggjast í bleyti 1 rennandi vatn). 1891. 35. 11. des. Lög um aSfluttar ósútaSar húSir. 1896. 2. 31. jan. Lög um varnir gegn útbreiSslu næmra sjúkd. LögskipaSir: cholera, febr. flav., typh. ex„ variola, morbilli, scarl., pestis. LögleyfSir: Infl., diptheritis, pertussis, febr. typh., dysent, þ. e. þegar þeir sjúkd. ganga víSa eSa eru skæSir. Tilsagnarskylda: HúsráS. segir lækni (hrepþstj., hreppsnefndarm., sýslum., bæjarfóg.), læknir stjórnarráSi, þaS landl.). Einangrun: Flytja má sjúkl. á spítala, banna samg, afkvía kauptún. S ó 11 h r. HeimiluS. 1897. B. 22. 24. fcbr. Reglur viS varnir gegn útbr. næmra s j ú k d. (sótthr.). 1897. 32. 18. des. ViSaukalög viS sóttvarnarl. 1875. Patreksfj. kemur í staS Stykkishólms sem sóttvarnarh. *i902. 34. 6. nóv. Lög um varnir gegn því aS næmir sjúkd.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.