Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 14
76 LÆKNABLAÐIÐ giltum verslunarst. (bæjarfóg. eöa sýslum., læknir, einn úr bæjar- berist til íslands. Sótt varnarnef nd í hverjum lög- stjórn). Sóttvarnarhús i kaupstöðum. Lögskipat5ir sóttvarnarsjúkd. sömu og '96, afi undanteknum morbilli og scarlat. LögleyfíSir: Morb., scarl. og infl. og fl. 1902. 20. 12. júlí. Augl. um bann gegn innfl. ósútaSra h ú ö a. (AS eins leyf'Öur ef saltaöar eru en ekki hertar.). *I903. B. 48. 14. maí. Reglug. handa sóttvarnarnefndum. (Nákvæm meö fl. eyöubl.: sóttgæsluskirteini, heilbr.vottorö o. fl). *I903. B. 56. 9. júní Augl. um tilslökun á sóttvai]narl. 1902. Herskip og farjDegask. (reglulegar feröir) sleppa með yfirlýs. um aö sótt hafi ekki verið á brottfararst. og ekki orö- iö vart á skipinu. *I903. B. 57. 15. júní. Reglur u m sótthreinsun á skipum. (Nákvæmar). *I903. B. 58. 19. júni. Reglur um afnot sóttvarnarhúsa. *I907. 24. 16. okt. Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkd. 1. gr. Héraðsl. skulu sjá um varnirnar. Lögskipað- ir sóttvarnarsjúkd.: cholera, febr. flav., typh. ex., vari- ola, morbilli, scar]., pestis. Lögleyföir: infl., croup., pertussis. typhus, parot. epid., dysenteri. Tilsagnarskylda o. fl. sama og '96. S ó 11 h r e i n s u n a r m e n n skal ráöa í hverjum *I9o8. 2. jan. Augl. um s ó 11 h r e i n s u n. Engu skal lóga aö ó- hreppi 8. gr. þörfu. Læknar verða sjálfir aö greiða skaðabætur fyrir slíkt. Ekk- ert brenna, sem unt er aö sótthreinsa. Fiður má sjóöa í >2 klst. *I9o8. 29. febr. Augl. um sótthr. menn. Héraðsl. ráöi sótthreins- unarmenn í hverjum hreppi til 3 ára. Ákveðin borgun fyrir hverja sótthr. Ef ekki fæst maður, skal leita sýslum., sem getur skipaö mann til 3 ára. Heimafólk skylt að vinna að sótthr. endurgjalds- laust. *I9o8. 6. mars. Augl. um só 11 v a r n a r r e i k’n i n g a. Reikn. send- ist beint til landl., sérstakur fyrir hverja sótt og sundurliðaður. ♦1911. 24. 11. júlí. Lögumsóttgæsluskírteini skipa. (Skip ekki lengur skyld að hafa sóttgæsluskírteini). *I9I2. 6. febr. Augl. um s ó 11 h r. 1 y f. Nota skal liq. kresoli sap. og tabl. subl. Lyfjum þessum útbýtt til héraðsl., sem ekki búa hjá lyfjabúð. Læknar panti lyfin 1—2 á ári frá landl. og skifta þeim ókeypis milli sótthr.m. Leggi þeir þau sjálfir til, eru þau ekki borguð eftir taxta. *I9I2. B. 128. 12. okt. Reglur u m varnir gegn útbr. næmra s j ú k d. *igi2. B. 129. 12. okt. Sótthreinsunarreglur. (All-langar). *igi2. 14. nóv. Augl. um sóttvarnarbókina. Hana skulu fá læknar, sótthreinsunarmenn, yfirsetuk., sýslum., hreppstj., hrepps- nefndir, heilbrigðisn. Henni má útbýta til sóttvarnarskyldra heim- ila. Fæst hjá landl. I919. B. 47. 3. apr. Augl. um varnir gegn kvefpéstinni.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.