Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 79 18 .a á viku (útgerSarm. 6 a.). — 5. gr.) ViS dauSa sjóm. (drukn- un, slysför) greiöir vátryggingarsjóöur 100 kr. *igiy. 84. 14. nóv. L ö g u m slysatryggingu sjóm'anna. — 1. gr.) Vátryggingarskyldir: farmenn og fiskimenn á ísl. skipum, fiskimenn á vélbátum og róðrarbátum stærri en fjórrónum, sem stunda veiöar eina vertiö á ári eða lengur. •— 3. gr.) Vátrygging- argjald 70 au. viku, helming greiSir sjóm., helming útgerSarmaSur (útgerSarm. róörarbáta og vélbáta minna). — 6. gr.) Slysuöum greiðir vátryggingarsj. alt aS 2000 kr., en deyi hann innan árs 1500 kr. Ekkja fær auk jiess 100 kr. meS barni innan 15 ára. Fréttir. Aðalfundur Læknafél. ísl. hefst 28. júni. Nordisk hygienisk tidsskrift. Á fundi norrænna heilbrigSisfræSinga i sumar, var mér sýndur sá sómi, aö vera meS í ráSabruggi um, aö stofna norrænt timarit i heilbrigSisfræSi fyrir öll Noröurlönd. Var þetta á fárra vitoröi, en er nú í þann veginn aS komast í framkvæmd. Tímarit þetta verSur eflaust hiS fróölegasta og ómissandi hverjum lækni, sem vill fylgj- ast meS. Ritstjórar eru: Próf. G. Wirgin í Uppsala, próf. L. S. Fredericia í Höfn og Dr. Th. Thjötta í Kristjaníu. Ekki er mér enn kunnugt um verS á riti þessu, en svo framarlega sem þaS á aS geta boriö sig, verSur þaS aS njóta almenns stuönings frá læknum. Mishermi. í marsbl. bls. 47 eru „fréttir“ meSal annars frá héraSsl. Pat- reksfj.: Enginn kíghósti á VestfjörSum sunnan ísafjarðardjúps. Einróma álit lækna, a S h a n n m e g i s t ö ö v a. Skeyti mitt, sent 12. mars, hljóSaöi þannig: „Enginn kíghósti á Vest- fjörSum sunnan ísafjarSardjúps. Einróma læknaálit ómögulegt aö stööva/* — Sig. Magnússon. Skeytið kom hingað með því orðalagi sem fyr er sagt í Lbl. — G. H. Kíghóstinn í Keflavíkurhéraði. Um hann skrifar héraösl. 4. maí: K. breiöist út um GarS og Miönes, og hefir þegar orSiS 4 börnum aS bana. Fluttist meö útgerSarmanni frá Rvík suður í Leiru, og mátti rekja feril mannsins. AlstaSar þar sent hann kom á bæi, veiktust börnin. -— ÞaS er gamla sagan, aS fullorSnir flytja hann oftast. J. L. Nisbet læknir, er nýkominn frá Englandi. Hann tók þar enskt læknapróf, bæöi sem almennur læknir og handlæknir. Telur þaö ekki erfitt fyrir kandidata héSan. The Mission to deep Sea Fishermen, sem hann hefir starfaS fyrir, hefir í hyggju aS reisa hér eitt eSa fleiri sjúkrahús áSur langt um líöur. Nisbet gerir ráS fyrir, aö setjast aö til bráSabirgSa á ísafirSi.. — Gat ekki fengiö húsnæöi annarsstaSar! Matth. Einarsson læknir og kona hans fóru nýlega utan, og mun för- inni hafa veriö heitiö til Parísar. Vonandi segir hann eitthvaS í fréttum er hann kemur heim aftur.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.