Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 12
74 LÆKNABLAÐIÐ fer í byrjun veikinnar á King Edward’s Sanatorium, eíSa til Davos eSa þess konar staSi, og lifir síöan aö meira e'Sa minna leyti eftir heilsuhælis- reglum, en fátæki maðurinn í London fer á Brompton Hosp. þegar mót- stöðuafl hans er þrotiS. I rauninni eru heilsuhæli aS miklu leyti þýsk uppfundning, svo ekki er aö furSa, þótt Bretinn láti sér fátt um finnast, en engiri ástæSa er til, aS viS þess vegna ,,dependerum“ af þeim ensku. — Sig. Magri., Vifilsst.). Satt er það, aÖ á sömu bls. í Lbl. er sagt frá tveim skoðunum, sem ekki falla saman. Svona er ritstjórinn frjálslyndur og hleypidómalaus! Satt er þaS og, að síðustu árin er oftar skýrt frá skoðunum Englendinga en Þjóðverja — af þvi þýsku ritin hafa verið ófáanleg. Annars eru Þjóðverjar og Englendingar sammála í þessu efni. í báðum löndum byggja menn heilsuhælin vegna sjúklinganna, en kannast þó við, að lítt stoði það til varnar gegn sjúkd. — G. H. Hjónavígslur, bamkoma og manndauði 1876—1918. (HagtíS. 5., 1920.)- Hjónavígslur, Barnkoma. Óskilgetin. Manndauði. Fjölgun. 1876—85 6,7, %o 3L4%ó. 20,2 % 24,5 /o 6,8 /0 1886—95 7.2 — 3Z>° — 19.3 — 19.5 — 1896—05 6,4 — 28,9 — 14,8 — 17,1 — 11,9 — 1906—15 5.9 — 26,8 — 13.2 — 15,2 — 11,6 — 1916 6,4 — 26.0 — 13.4 — 14,5 — 11,5 — 1917 6,0 — 26,7 — 14,4 — 12,0 — i4,7 — 1918 6,5 — 26,4 — 14,1 — l6,I 10,3 — Inflúensan 1918 hefir sannarleg-a oröiS aS láta í þann litla poka! — Nephritis og albuminuri er ekki mjög sjaldgæf á skólabörnum. NattS- synl. aS prófa þvagið ef þreyta, lystarleysi, höfuSverkur eSa blóSleysi finst og uppruni þess er óljós. tslensk heilbrigðislöggjöf. Helstu lagaboð og fyrirmæli. Sóttvarnir. (Cfr. bólusetn. og samræöissj. og sullav.). 1782. 17. apr. T i 1 s k. u m v a r n i r g e g n n æ m u m s j ú k d. T i 1- sagnarskylda: Heimilsfaöir segir sóknarpresti, hann land- eiganda, hann héraðsl. eöa physicus, hann collegium medic. L æ k n. s j ú k r a o g e i n a n g r u n : Sóttkvía bæinn ef nauSsyn krefur svo aö sem minstur bagi hljótist af. KostnaS i viö sóttvörn og lækn. jafnað niSur ef þarf. 1787. 18. maí. Augl. u m varnir gegn bólu og mislingum á í s 1. Skipstjóri taki ekki á skip þá, sem innan 6 vikna hafa verið sýktir af bóltt. Föt þeirra ekki. — Sýna skipsskjöl á komustað. — Ef sjúkd. hefir komið upp á skipinu, aövara viö komu, — Enginn út á skipiS. — Deyi einhver kasta líkinu í sjóinn.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.