Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 77 Sullaveiki og hundalækningar. 1864. Krabbe: Athugasemdir handa íslendingum um sullav. -1869. 25. júní. Tilsk. um hundahald á ísl. (óþarfahundar 2 Rdl. skattur á ári). *i890. 18. 22. maí. Lög um hundaskatt o. fl. Skattur: nautS- synjah. 2 kr. ASrir 10 kr. S u 11 i r vitS slátrun grafist eiSa brenn- ist. S e k t i r. H e i m i 1 d aiS semja reglur um hundalækn. 1893. R e g 1 u g. u m h u n d a 1 æ k n. í A. - S k a f t a f. SíiSan flestar sýslur eöa allar. *I9o8. 31. mars. Augl. um varnir gegn s u 11 a v. Hérðasl. við- haldi þekkingu alm. um uppruna veikinnar, að hundar nái ekki í sulli, og séu hreinsaöir eftir aðalsláturtið á haustin. — Sollin innýfli grafist eða brennist. Lækn. hunda: 1) Kamalduft 5— 10 gr. í mjólk (eftir stærð). Því sjaldan ælt, er sjálft laxat. Verk- ar eftir 5 klst. — 2) Arekaduft hnoðaö saman við smjör 6—12 grm. Ef ekki verkar eftir 3 klst. laxerlyf. Þolir illa geymslu. — Eftir inngjöf 12 klst. í haldi og ekki gefið annað en hrátt salt- kjöt. — AS lokum eru hundarnir þvegnir upp úr volgu kreolin- vatni 2Yi°/o. HúsiS hreinsaö. Saur grafinn 2 áln. i jörS. — ÁSur lyfin eru gefin inn skal hundurinn sveltur aö minsta kosti I dæg- ur. — Hreinsun skal fara fram í nóvembermánuSi. Vatnsveita. ^1907. 84. 22. nóv. Lög um vatnsveitu fyrir Rvík. *I9I2. 26. 22. okt. Lög um vatnsveitu í löggiltum kaup- t ú n u m. 5. 56. 3. nóv. Lög um vatnsveitu í kaupstööum. Yfirsetukonur. ♦1275. Kristniréttur Árna biskups. Ala skal barn sem mannshöfuS er á þó nokkur örkuml séu á. 1760. 19. maí. E r i n d i s b r. 1 a n d 1 æ k 11 i s. 13) skyldur til aS kenna „en eller flere skikkelige koner yfirsetufr. og á feröum sínum kenna þeim yfirsetuk., sem til væru, vendingu o. fl. 1762. 10. mai. Konungsúrsk. um heilbr. mál. Y., sem send var hingað veitt 60 Rdl. laun, en á aS hjálpa fátækum ókeypis. 1766. 20. júni. K o n u n g s b r. u m h e i 1 b r. m á 1. Konungur veitir 100 Rdl. árl. anda y. á íslandi. 1802. 24. des. Stjórnarbréf um aö y. tilkynni presti andvanafæð. *i820. 23. maí. Stjórnarbréf um aS y. sé óheimilt aö spyrja um faðerni barns. 1823. 19. júli. Stjórnarbr. um endurbætur á skipun y. Lagt til (Thorsteinsson) 1) Sýslum. sjái um aS minsta kosti ein y. sé í sýslu og sendi námsstúlkur til landl. 2) Landl. taki þær

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.