Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 18
8o LÆKNABLAÐIÍ) Heilsufar í héruðum í marsmán. — Varicellae: Hús. i, NorSfj. 2, Beruf. 5. — F e b r. t y p h.: Flateyr. 1. — S c a r 1 a t.: Skipask. 1, Naut- eyr. 1, Hest. 4, Sigl. 1, Ak. 17, Hús. 1, Fáskr. 1. — D i p t h e r. Sigl. 3. Ak. 5. —■ T u s s. c o n v u 1 s.: Skip. 14, Patr. 10, ísaf. 88, Sigluf. 2, Svarfd. 34, Ak. 47, Húsav. 33, Norðfj. 10, Fáskr. 3, Kefl. 13. — Tra c- h e o b r.: Dala 8, Patr. 2, Bíld. 7, Þing. 1, ísafj. 14, Hest. n. Blós. 19, Hofs. 11, Svarfd. 22, Ak. 47, Höföahv. 13, Húsav. 9, Fljótsd. 2, Reyö. 3, Fáskr. 4, Síöu 2, Rang. 1, Kefl. 27. — B r o n c h o p n.: Dalahj. 1, Patr. 1, Flatevr. 1, Sigluf. 3, Svarfd. 6, Ak. 6, Húsav. 2, Þist. 1, Fljótsd. 1, Keflav. 5. — I n f 1.: Skipask. 6, Þist. 9, Vopnaf. 31, Hróarst. 10, Fá- skr. 3, Keflav. 38. — P n. c r o u p.: Skipask. 1, Dala 1, Hofsós 1, Ak. 4, Höföahv. 1, Noröfj. 1, Reyöarfj. i. — C h o 1 e r.: Skipask. 1, Bíld. 1, Flateyr. 1, ísaf. 3, Hofsós. 3, Sigl. 2, Svarfd. 1, Ak. 2, Húsav. 1, Fáskr. 2, Siöu 1, Kefl. 1. — Gonorrhoe: ísaf. 1. — Scabies: Þingeyr. 1. Blós 4, Hús. 5, Keflav. 10. — Ang. t o n s.: Skipask. 1, Bild 4, ísaf. 2. Hofsós 4, Sigluf. 3, Svarfd. 2, Ak. 9, Húsav. 2, Vopn. 1, Keflav. 2. Athugas.: Patr. K í g h. á aÖ hafa borist frá Rvík. — Bíldud, þungt kvef hefir gengið í þessum mán., og sumir haft sótthita (Reykjav. inflúensa?). Aíun hafa gengið um alla Vestfirði. — ísaf. Miklu fleiri hafa fengið kigh. en skýrslan telur. 4 börn dáið. Kígh. harst til Álftafjarðar ineð fullorðnum, sem áður hafði haft kíg- hósta, ef mér er sagt rétt frá. (Þyrfti nauðsynlega að rannsakast! G. H.). — Sigluf. K í g h. barst hingað með fullorðnum. Hann smitaði barn sitt. Sóttkvíun, Hefir ekki hreiðst út. — Svarfd. K i g h. harst með unglingsmanni, sem hélt, að hann hefði einfalt kvef. Frá honum breiddist veikin út um alla Arskógsstr. Veikin fremur þung á flestum. Sveitastjórnir í ósýktum bygðarlögum hafa með ráði læknis bannað samg. við sýkt, þeim sem ekki haft haft kígh. Þungt k v e f hefir stungið sér niður. — Húsav. K í g h. frá Ak. með fullorðinni stúlku. Til Húsav, barst hann með mönn- um sem töldu sig hafa fengið k,ígh. áður, einnig á bæ í Aðaldal. (Skyldi það óyggjandi, að menn þessir hafi haft kígh. ?) — Þist. I n f 1. létt. Einn lungnab. r,o—95% á veikindaheimilum hafa sýkst. Sumir veikir í 2—-3 daga, margir undir viku. Hiti venjul. 39—40 st. fyrstu d. Samgöngub. vestan hér, — Vopn, I n f 1, með far- þega á Sterling. Hann hefir smitast um það bil, sem hann skildi við samferðafólkið. Veikin létt i fyrstu, þyngri síðar, og margir lengi lasnjr. Undirbúningstími virðist 2—6 dagar. (Merkilegt, ef óyggjandi vissa fengist um 6 daga!). — Fljótsd. Létt k v e f s. síðari hluta mán. I n f 1. á fáeinum bæjum á Út-Hér. — Norðfj, Kígh, síðan i jan. Vægur. Engir dáið. — Fáskr. I n f 1, frá Seyðisfirði (mótorbátur), stöðv- uð með sóttvörn. — Keflav. I n f!. barst til Sandgerðis 6. mars, Kígh, frá Rvík, Borguð till. til Lf. Isl. : Davið Sch. Thorsteinsson (T9—'20) kr, 10, Bjarni Jens- son (To) 5, Sæmundur Bjarnhéðinsson (’2o) 5, Konráð R. Konráðsson (’2o) 5, Sigurður Magnússon, Patr. (’2o) 10, Jón Hj. Sigurðsson ('20) 5, Magnús Sæbjörns- son (’2o) 10, Ólafur Þorsteinsson ('20) 5, Þórður Thoroddsen (’2o) 5, Gunnl. Claes- sen (’2o) 5, Halldór Hansen ('20) 5. Borgað Lœknabl.: Ól. Thorlacius '20, Bjarni Snæbjörnsson '19, Ól. Jónsson ’ 18—'20, Bernhöft T9, Kristján Kristjánsson ’ig, Þórður Edilonsson ’ig, Guðm. Thoroddsen '17—’ig Christensen lyfsali ’io, Jón Jóhannsson ’ig, Halldór Steinsson T9, Magnús Snæbjörnsson '20, Vald. Steffensen T8—’ig, Gísli Pétursson '19. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.