Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 10
72 LÆKNABLAÐIÐ algerlega fram af forhertum sjómönnum, sem ekki kölluSu alt ömmu sína. Þá hefir og þaS orö legiö á sumum gisti- eöa veitingahúsunum hér, aö þau bættu ekki siögæöiö. Meö góöri lögreglustjórn og skynsamlegri lög- gjöf mætti ráöa nokkra bót á þessu. Efling bindindis, ekki sist meöal sjómanna vorra og á síldarstöövun- um, er þýöingarmikið atriöi, því drykkjuskapur og samræðissjúkd. fara oftast saman. Þá er þaö aö lokum auösætt, aö þvi betri lækning, sem fæst á sýktum mön'num, og hún í tæka tíö, þess minni verður hættan á aö heilbrigðir smitist. Lækning sjúkra er annar aöalþátturinn. Undir henni er ekki eingöngu komin heilsa sjúklinganna, heldur aö mjög miklu leyti snritunarhætta sú, sem af þeim stafar. Betri mentun lækna er eitt af fyrstu skilyröunum. Kensla í samræðis- og hörundskvillum hefir l'engst af verið hér næsta lítil enda fáum sjúk- lingum til aö dreifa. Nú er svo komiö, aö úr þessu þarf endilega aö bæta, gera t. d. kandidötum aö skyldu aö ganga í i—2 mánuði á húðsjúkd.- deild auk fæöingarstofnunar, er Jieir sigla. Eflaust mætti og auka og bæta kensluna hjer heima til góöra muna. Framtíöarkröfurnar veröa óefaö ]iær, að hafa bæöi æfingu og áhöld til þess aö leita aö sýklunum,* vera leiknir í dælingu inn í æöar og bera góð kensl á klinisk einkenni sjúk- dómanna. Wassermansrannsókn þyrfti að vera framkvæmanleg, aö minsta kosti á einum stað í hverjum fjóröungi. Skylda mætti og héraðslækna, sem fá feröastyrk, að læra hið nauðsynlegasta í þessum efnum. Ýms önri- ur ráö gætu komiö til tals. Bandaríkjamenn hafa látið semja sérstakt leiðbeiningakver fyrir lækna, og víöa er sérstakri kenslu haldiö uppi til þess að þeir geti fylgst sem best meö i þessum efnum, sem hafa breyst svo stórlega á síöustu árum. Hér i Rvik ætti að mega gera ráð fyrir sérfræöingi í þessum kvillum meö fullkomnum nýtískuútbúnaði og greiðum aögangi aö W. R., hvort sem væri það terigt viö landsspitalann eöa ekki. Endurbætt löggjöf er annað atriðið. Húri þarf aö minsta kosti að tryggja fátækum, og sérstakl. kvenfólki, ókeypis lækningu, skylda sjúka til þess að leita læknis og svo lengi sem nauðsyn krefur, ákveöa hegningu fyrir afbrot o. fl. Sjálfsagt er og aö læknir grafist eftir hvaðan smitun hefir komiö og meö hverjum atburöum. Vel gæti komiö til tals, aö skylda þá sem smitun valda og eru borgunarfærir, aö greiöa allan kostnað viö lækningu hins sýkta. Annars eru þess fleiri fordæmi hér, aö kostnaöur viö lækning á samræðissjúkd. hefir veriö goldinn af opinberu fé. Eg hefi farið hér fljótt yfir sögu. Vonandi veröur þetta mál tekið fyr- ir á næsta læknafundi og þaö þyrfti aö bera einhvern árangur! — G. H. * Diagn. er auðveld, ef beðiö er eftir útþoti og öÖrum sekundær einkennum, — en það má alls ekki! Aftur gefur hvorki herslið né annað fulla vissu um hvers eðlis upprunal. sárið sé, ekkert nema líkindi. Að lekandi sé læknaður sést af engu nema helst því, að sjklar finnast ekki í þvagi eftir prostata-massage, eða endurtekna, grandgæfilega Ieit i cervicalslími o. fi.!

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.