Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 7h ur skamt, því sífelt geta sjúkd. þessir flust hingaS frá útlöndum. Þetta veröur aS taka meö í reikninginn. Fullkomnar skýrslur tel eg óhjákvæmilega undirstööu. Þær eiga eigi aö- eins aö sýna hve margir sýkjast (útl., innlendir, aldur, læknishéraö, sem þeir eiga heima i, tegund veikinnar) á ári hverju, án þess aö nokkur sé tvítalinn(!), heldur hve margir mega teljast sjúkir árlega, þ. e. svo smit- unarhætta stafi af þeim og hvar. Til þess þyrftu þá væntanlega sérstök eyöublöö og merki fyrir hvern sjúkling í staö nafs, sem útilokuöu tví- talning-u.* ** Vér veröum að vita hvar hættan er og hve mikil hún er, hvort sjúkd. þverra hér eöa færast í vöxt. Varnir gegn sýkingu heilbrigðra. — Eg vil hér telja fyrst hispurs- lausa almenningsfræöslu um uppruna og eöli þessara kvilla og varnir gegn þeim. Hve viötæk hún skuli vera eöa hvernig háttaÖ skal ekki farið út í, en margar góöar fyrirmyndir eru til í þessu efni. Sjálf- sagt aÖ fræöa um samræöissjúkdóma á stýrim'anna- og vélstjóraskólan- um, einnig aö vönduö og vel rituð bók um þetta efni fylgi hverjum há- setaklefa á skipum vorum. Þá tel eg og sjálfsagt, aö reynt sé aö fræöa þaö fólk á einhvern hátt, sem safnast aö sildarstöðvum vorum. Nauðsyn- legt er þaö og aö til sje alþýðleg bók um næma sjúkdóma, og mætti þá sérstaklega vanda til kaflans um þessa kvilla. Sennilega ætti fræðsla þessi aö ná til miklu fleiri, en þaö er aukaatriði. Eg vil þó benda á aö meðal annars ætti að afhenda hverjum manni, sem leitar í fyrsta sinniö lækn- inga við samræðissjúkd. eöa kaupir utensilia ad hop á lyfjabúöum, prent- aðan miöa, sem eigi að eins gefur nauðsynlegar upplýsingar viðvíkjandi lækningunum, heldur tekur skýrt fram hegningu þá, sem liggur viö því aö smita aðra, og hvernig ganga skuli úr skugga um þaö, hvenær smit- unarhættan er afstaðin. Annaö atriði er þaö, að varnarlyf og ö:nnur vairúöar- t æ k i séu auðfengin, sérstaklega á þeim stööum þar sem hættan er mest. Sjálfsalar gætu ef til vill komiö til greina og er þó vandséö, hve larigt skal fara í þá átt. Tækjunum fylgdi auðvitað ætíö skýr forsögn. í þriöja lagi mætti telja það vandasama verk, að efla og auka drengi- lega siöferöistilfinningu manna. Á þetta vilja Englendingar og Ameríkumenn leggja alla áhersluna, en fyrirlíta flestar varúðarregl- ur og álíta þær siöspillandi Eg efast ekki um, aö nokkuð megi gera í þessa átt, eri þó ekki quantum satis. Þaö sjest best á öllum þeim skít, sem Englendingarnir hafa, þrátt fyrir alla skinhelgina, kirkjugöngur og standards of morals. Uppeldiö á heimilunum skiftir mestu og þaö er hér víða gott. Eflaust mætti vekja hér áhuga almennirigs á þessum efnum til mikilla muna fram yfir þaö, sem nú er, líkt og gert hefir veriö í Banda- ríkjunum.* Betra eftirlit með varasömum lausakonum myndi efalaust nokkuö gagna. Jeg hef vitað þess dæmi, aö ungar, isleriskar stúlkur hafa vaöiö út í hvert skip, er aö landi kom og hagað sér svo freklega, aö þær gringu * Lögreglulæknir Sören Hansen hefir bent á ráð til þess í Hosp.tid. 1919, bls. 382. ** Öll herferð Bandaríkjanna gegn morb. vener. er svo margbrotin og stórvaxin, að út í það verður ekki farið hér.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.