Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1921, Page 4

Læknablaðið - 01.02.1921, Page 4
i8 LÆKNABLAÐIÐ aftur. Lá síðan meiS hemiplegipk symptom í c o m a. Á höföinu vinstra megin á gagnauga sást ofurlítil hrufla og út1 úr vinstri hlust vætl- aöi bló'S. En h. megin var hann máttlitill í andliti og máttllaus í handlegg og fæti. Viö og viö rumskaSi hann lítiS eitt, leit i kringum !sig, gat drukk- iö eitthvaS af mjólk, virtist þá þekkja umhverfiö, og gat brosaö til konu sinnar, en hann gat ekki komiS fyrir sig orSi og féll jafnharöan í sama dauSamókiS aftur. Púls 50—60 og harSur. Ekkert viöbragS viS títu- prjónastungu h. megin. Neöan viö hrufluna á höfSinu var nokkur þroti í reg. temporo-parietalis og eymsli gaf hann til kynna meö því aS gretta sig þegar þar var stutt á. Hér var nú spursmáliS : er þetta m e ti i 11 g e a r u p t u r, eSa aö eins fractura baseos meö þar af leiöandi c o m- pressio cerebri? ESa var hér aS ræöa um hvorttveggja? Mér fanst líklegra aö álykta: basisfractur og bíöa dálitiö, úr því ekki haföi versnaS frá þvi daginn áöur. Eg átti ekki heimangengt í svipinn, enda ekki hlaupiö noröur í Húsavík; var staddur viö erfiSa barnsfæSingu þeg- ar simaS var, og þetta var seint um kvöld. Daginn eftir símaöi Sigurmund- ur læknir frá BreiSumýri (þeir kollegar skiftust á aö vera hjá sjúkl.). Sagöi hann ástandiS svipaö. Þeim læknunum kom saman um, aB liklegast væri um meningea ruptur aö ræSa, og eggjuöu mig á aö koma. Var þá sent eftir mér um kvöldiS og fór eg norSur á góöum hestum mánudags- nóttina. Sjúkl. haföi veriö fluttur aö Syöra-Fjalli, mesta myndarheimili, og fór þar eins vel um hann og á sjúkrahúsi. Kona hans var þar hjá honum og hjúkrunarstúlka frá Húsavik. Okkur læknunum kom saman um, aö sjálfsagt væri aS trepanera, þar eS prognosis virtist dubia quoad vitam og pessima quoad valetudinem com- pletam. Eftir rakstur og joödesinfektion mörkuöum viö meö penna og bleki Krönleins Kraniometrilínur á höfSinu v. megin (sjá Wullstein & Wilms I. l)ls. 146), til aS átta okkur betur. Því næst chloroform-æther svæfing. Sig-urmundur aöstoöaöi mig, Indriöi skáld Þorkelsson og hjúkr- unarstúlkan voru okkur til hjálpar. ÞaS var nú áform okkar, aS gera fyrst litla prófopnun á locus art. men. ramus anterior. Ef ekki þar fyndist hæmatom., þá aö gera annaS prófop gagnvart ramus posterior. Eg byrjaöi því meS 1% þuml. skuröi lóSrétt- um inn aö beini, góöri fingurbreidd aftan viö proc. spheno-frontalis oss. zygomatici og tveim fingurbreiddum ofan viö arcus zygomaticus (regla Vogls). Viö glentum sundur sáriS og ýttum periost frá, til aS gefa rúm fyrir handtrepan ca. 7 millimeter í diameter. MeS honum opnaöi eg gat gegnum beiniS. Óöara spýttist fram svart, dautt blóö af allmiklum þrýst- ingi. ÞaS glaönaSi yfir okkur. Eg lengdi nú skuröinn í boga aftur á viS og niöur á viö, svo a'S umritaSist flipi meS basis á eíri horizontallínu Kroenleins. TrepaneraSi svo hvert opiS af ööru í skurölínunni. En þaS gekk illa, þvi trepaninn reyndist svo veikur og bitlaus. VarS eg því mest aS nota meitil og hamar. Myndaöi nú Wagners flipa og meitlaöi hann sundur viö basis svo aö hlerinn opnaöist. OpiS varS svo stórt, aö víel kom- ust þrír fingurgómar fyrir. Innan viö beiniS, en utan viö dura, var alt sem til sást þakiö blóSlifrum og dökku, óstorknuöu blóöi. Þar sem þeSsi blóSkaka var þykkust, var hún ca. 1—2 cm. á þykt, og myndaSi laut inn i dura-hjálminn, þrýstandi aö hinum púlserandi heila. MeS teskeiö og

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.