Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1921, Síða 18

Læknablaðið - 01.02.1921, Síða 18
32 LÆKNABLAÐIÐ Thoroddsen (I. eink. 183^3 st.), Jón Benediktsson (I. eink. 183 st.) og Jón Árnason (II. eink. 1341/3 st.). Fyrri hluta embættisprófs tók Bjarni GuSmundsson (38^3 st.). Verkefni í skriflegu prófi voru þessi: Handlæknisfræ§i: Hvers konar óþægindum getur örvefur valdiS og hvernig verSur bætt úr þeim? LyflæknisfræBi: Meövitundarleysi (coma). Hvernig lýsir þaö sér, hverjar eru orsakir þess og hver ráö viö því? Réittarlæknis- f r æ ö i: Hvernig má sjá á líki nýfædds barns, hvort þaö hefir fæöst lifandi eöa andvana? Lýsið rannsóknaraöferðunum, geriö grein fyri'r kostum þeirra og göllum. Hvers vegna er lögö mikil áhersla á þetta at- riöi réttarlæknisfræðinnar? Heilsufar í héruðum í desembermán. — Varicellae: Skipask. 15. Hús. 1, Vestm. 2. — Febr. t y p h.: Reykh. 1, Flateyj. 1, ís. 3, Skr, 3, Svarfd. 1, Hús. 1. — Scarl.: Ólafsv. 3, Flateyr. 2, ís. 3, Stranda 4, Blós 14, Skr. 1, Svarfd. 2, Vestm. 3, Eyr. 1. — T u s s. c o n v.: Ól. 4, Dala 4, Flateyj. 1, Patr. 2, Svarfd. 3, Ak. 2. — Tracheobr.: Skipask. 21, ól. 12, Dala 2, Flateyj. 1, Bíld. 5, Þingeyr. 23, Flateyr. 3, ís. 46, Stranda. 1, Svarfd. 4, Ak. 10, Höfða 1, Þist. 2, Fljótsd. 2, Norðfj. 3, Fálskr. 5, Síðu 2, Vestm. 64, Eyr. 13, Kefl. 19. — Bronchopn.: Dala 3, Reyk. 1, Flateyj. 1, Hofs. 1, Höfða 1, Fljótsd. 1, Seyð. 1, Vestm. 25, Eyr. 1. — Infl.: Blós 8, Skr. 37, Hofs. 11, Höfða 4, Hús. 8, Norðf. 2. — Pn. c r o u p.: Dala 1, Flateyr. 1, ís. 1, Blós 1, Skr. 2, Hofs. 1, Ak. 1, Höfð. 1, Hús. 2, Vestm. 1, Eyr. 1. — C h o 1 e r.: ól. 3, Þing. 1, Flateyr. 1, ís. 6. Blós 2, Svarfd. 5, Ak. 5, Þiist. 1, Seyð. 1, Noröf. 5, Fáskr. 3, Síðu 2, Vestm. 8, Eyr. 8, Kefl. 9. — Gonorrhoe: ís. 2, Ak. 1. — Scab.: Skipask. 3, Flateyj. 1, Blós 6, Skr. 8, Hús. 3, Þist. 1, Beruf. 3, Eyr. 2, Kefl. 5. — Ang. tons.: Skipask. 7, Dala 1, Flatey. 3, Bíld. 1, ísaf. 3, Blós 7, Hofs. 3, Ak. 2, Seyð. 3, Noröf. 7, Fáskr. 2, Vestm. 5, Eyr. 3, Kefl. 1. — Encephal. letharg.: Ak. 1. Athugas. — Dala: Kígh. strjálli og vægari. Menn reyna að verjast. A n g. t o n s. hefir gengið sem faraldur í Saurbæjarhr. í nóv. og des. Væg. — Isafj.: K v e f i ð, einkum á börnum, mætti vel heita infl. Bronch. og bronchiolitis með há- um hita og illri líðan um viku tíma. Ekki lungnab, Fullorðnir fá lika hita, en sýkjast fáir. 2 börn dáið og eitt gamalmenni. — Stranda: Scarlajt. enn í norður hluta Reykjarfjarðarhér. Væg. — Svarfd.: Kígh. í Ólafsf., borist frá Ak. eða Sigluf. Vægur. — Húnav.: I n f 1. að réna. Rhinitis talsverð og stundum einkenni frá sin front. BorgaS till. til Lf. lsl: Sigurmundur Sigurðsson (’2o) 5 kr., Árni B. Helgason (’ao) s kr., Friðjón Jensson (’2o) 5 kr., Steingr. Matthiasson (’2i) 10 kr., Jónas Kristjánsson (’2i) 5 kr. Borgað Laknabl.: Friðjón Jensson 20—21, Jónas Kristjánsson 20—21 (15 kr.), Steingr. Matthíasson 21, Sig. Magnússon Patreksf. 21, Stefán Gíslason 20—21 (20 kr.), Þórður Guðjohnsen ig—20, Sig. Kvaran 20—21, Guðm. Björnson 20, P. O. Christensen 20, Gísli Guðmundsson 20, Stefán Stefánsson 21 (10 kr.), Vald. Erlends- son 20, Sigurmundur Sigurðsson 21. Félagsprentsmiðj an.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.