Læknablaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ
147
umkvartanir og- fariS fratn á holskurS, veriö ihaldssamur með hnífinn
og haldiö, aö hægt væri með vægari aöferðum aS lækna þá. Og eg hefi
notaö bæöi ormalyf, og stomachica, colitis meSferS, laxantia, jodmakstur
á fossa iliaca og jafnvel spanskflugu á McBurneys blett o. fl. En árang-
urslaust. Ekkert dugSi nema hnifurinn, og þaS hefir lika ætíS hrifiS, aC
taka langatotuna. Eg held því ekki aS um neina suggestions-appendicitis
sé aS ræSa, þó vera kunni, aS einhver appendicofobia hjálpi til aS reka
sjúklinginn til læknis.
Jónas Kristjánsson kollega hefir sagt mér, aS hann veröi nokkuö oft
var við oxyuris-appendicitis. Annars veit eg ekki um reynslu annara skurS-
lækna hérlendis. Væri gaman aS heyra frá fleirum.
Hvernig stendur nú á þessum tíöu oxyuris-appendicitum, sem sýnast
vera farnir aö ganga i „móö“?
Þessari spurningu hygg eg vera vandsvaraö, eins og lika þeirri, setn
jafnframt krefur svars: Af hverju er appendicitis nú miklu algengari
(eins hér á landi sem annarsstaöar í heiminum) heldur en fyrir nokkr-
um árum síöan?
Þó eitthvaS megi kenna því um, aS nú þekki læknar sjúkdóminn betur,
og því, að skuröir séu nú hættuminni í meövitund fólksins, og síSur fyrir-
kvíSanlegir (t. d. staödeyfing í staö svæfingar), þá held eg ekki þar
meö gátuna leysta.
Farsótt? Vafalaust — held eg. En lika, og máske fremur, kemur tii
greina einhver veiklun, sem ágerist meö mönnum — einhver dispositio
organorum. Margir alþýöumenn hafa stungið upp á breyttu mataræði.
Margt kann aS koma til greina. Vöntun á vitamín-efnum ?
Vel gæti ek trúaS, aö um hliöstæSa veiklun sé aö ræöa í botnlanganum
og þá, sem faraldur er aö i tönnum hins mentaSa mannkyns.
Eftirtektarveröur er munurinn á tannhreysti apanna, sem lifa frjálsir
í skógunum og brjóta sér hnetur og lifa á hráæti og hinna, sem eru í
dýragöröum, er fá mjúka banana. Og sömuleiSis á þvi, hve Villiindiánar
í Ameríku eru tannheilir i samanburöi viö þá Indiána, sem hafa tamiö
sér hvitra manna siöu og lifa ekki á hörSum ávöxtum, haröfiski og harð-
steiktu kjöti, heldur á mjúku brauöi, soSnum mat, kaffi og sykri.
Loks skal eg minnast á hin önnur corpora aliena viö appendicitis, sem
eg hefi rekist á, og áSur er getiö um. Sjúklingarnir meö hár, spýtutrefjar
og rúsínukjarna, sumpart án og sumpart ásamt njálg, höföu sömu, vægu
köstin og einkennin og oxyuris-sjúklingarnir. En hinir tveir sjúkling-
arnir, sem höföu högl i appendix (í bæöi skiftin rjúpnahögl, annar 4, hinn
9 samtals), höföu miklu alvarlegri köst og ekki einungis það, heldur þrá-
láta og tíöa kveisu og óreglulega haröar hægöir. Eg held, aS báöar kon-
urnar, sem i hlut áttu, hafi haft b 1 ý kveisu, bæöi í eiginlegum og óeigin-
legum skilningi. Þó varS eg ekki var viS blýrönd á gingiva.
Stgr. Matth.