Læknablaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 8
LÆKNABLAÐIÐ
150
erfitt aS greina frá magasári. Enskir skurölæknar gera sér naumast þa‘ö
ómak a'Ö reyna til þess að aögreina u. d., appendicit. og gallsteina, en
leggja ávalt skuröinn þannig, að þeirkomist aö öllumþessum stööum.Eink.
viö appendicit. chr. (og typhlitis) eru svo oft localiseruð í epig, eöa undir
vinstri curvatur. Þeim fylgir oft hyperacidit., spasmus pylori o. s. frv.
og þegar menn auk þess geta fundið hæmatemesis i anamnesis, en öll
eink. á botnlangastaö vantar, er ekki aö undra, þótt mönnum detti í hug
magasár. Hér, eins og oftar, veltur mikið á góöri og nákvæmri anamnesis.
Ekki er unt aö þekkja apperdicit. nema á typ. kasti; þaö getur hafa verið
stutt og fyrir fjöldamörgum árum síðan, en því hefir þá fylgt hiti, kvalir
um alt lífiö, eöa á botnlangastað, er lagt hafa ef til vill aftur i hægri hupp.
niður í hægra læri, og verið samfara velgju eða uppsölu og eymslum á loc.
elect. í sömu átt benda óþægindi á botnlangastaö, er koma og hverfa, ef
hægðir eru eðlilegar og aðra skýringu vantar (þvagiö). En slík einkenni
hverfa oft algerlega fyrir eink. fyrir bringspölunum.
Sumir telja það gott eink. i þeim tilfellum, ef eymsli koma fram í cardia
þegar þrýst er á botnlangastað, en eg hefi oft fundið það einkenni á botn-
langalausu fólki. Meiri þýöingu tel eg þaö hafa, ef verkirnir eöa ónotin
fyrir bringspölum leggja niður í hægri mjaðmarskál, eða i áttina þangað.
Botnlangabólga og magasár fara annars oftar saman, en skýrt verði með
hreinni tilviljun (Rössle).
S j ú k d ó m a r í pancreas (pancreatit. chr., steinar, cancer, corpor.)
geta einnig valdið mjög líkum eink. og magasár, og ekki er alment auð-
velt að gera þar upp á milli. Smáblæðingar eru algengar, en pancreas-
verkirnir eru oft mjög sárir og liggja mjög í bakinu og leiöa oft niður
í lífið og enda niður í vinstra testis. Hægðir eru oft óeðlilega miklar, en
lencocyta vantár á fastandi maga. Annars má komast nær diagnosis meö
„duodenalsondering“ og prófun á duodenalvökvanum (pancreasfermentin).
Cancer c o 1 i (í f 1 e xu r æ d e x t. og c o 1 o n I. t r a n s v.) veldur
oft miklum magaeink. er minna helst á magasár. Sjúkl. fá periocl. þraut-
ir með uppsölum, sýrur magans haldast óbreyttar og occult blæöing er
vitanlega fyrir hendi. En einkennin hafa staðið stutt, þeir megrast ískyggi-
lega og loks koma subileus einkenni, en þó oft tiltölulega seint í sjúkdómn-
um. Aftur batnar þeim átakanlega viö hreinsun eða pipu. Röntgen gefur
hér góðar upplýsingar.
C o 1 o n dyspepsia (viö colitis og pericolitis með obstipatio) getur
hæglega valdið sáraeink. Einkum svipuðum eink. og á stadium dyspep-
ticum. Diagnosis er tiltölulega auðveld ex adjuvantibus. Eymsli mikil á
colon, stingir á flexuræ og aö obstitat..er byrjunareinkennið, bend-
ir og i rétta átt. Hins vegar fara þessir tveir sjúkd. mjög oft saman.
Morbus cordis (coronarsclerosis) veldur oft magaeink. (angina
abdominal.) er minna á sáraþrautir, einkum fylgi því l)læöingar (erosiones
er blæðir mikið). Verkurinn er þó oft localis. á bak við neðanvert bringu-
beinið, og leggur fyrir hjartaö eöa upp í v. öxl,- eða út í handlegg. Hann
er oftast mjög sár, og það sem auðkennir hann er þaö, að hann kemur
nær eingöngu ef sjúkl. reyna á sig eöa ganga hart eftir mat. Þeir veröa
að nema staöar og þá fá þeir ropa og öll einkenni hverfa þegar í staö. Svo
endurtekst þetta ef þeir reyna á sig aftur. Þeim batnar einnig eins og við