Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 16
LÆKNABLAÐIÐ 158 Fr é 11 i r. Settur landlæknir. Þ. 1. okt. var Guöm. Hannesson settur landl. um 6 mán. tíma meöan G. Björnson vinnur aö berklavamarmálum. Skúli Ámason héraösl. í Grímsnesi hefir sótt utn lausn frá embætti vegna heilsubilunar. Typhus vaccine geta læknar fengiö á Rannsóknarstofu Háskólans. Þaö er álíka nauösynlegt aö hafa, þar sem viö taugaveiki er aö stríöa, eins og serutn antidipther. Bréf landlæknis um skýrslur frá 5. okt. Þrátt fyrir alla viöleitni aö telja rétt upp, hverjar skýrslur vantaði, hefi eg orðiö var viö þessa villu í upp- talningunni: Skjölin Ci frá 1915 eru til úr þessum héruöum: Patr., Þing- eyri, Stranda, Sauðárkr., Akureyr., Vopnaf., Seyöisf. og Reyöarf. Voru skjöl þessi innan í öörum og fundust síðar. Þau þarf því eigi aö senda. Þó undarlegt sé, hefir bólaö á þeim misskilningi, aö bréfiö væri aðfinsla um skýrslugerö er tæki jafnt til allra. Tími vanst ekki til aö skrifa hverj- um einstökum og varö því sama bréfið að ganga jafnt yfir alla, þó auö- vitaö hefðu ýmsir þeirra haft skýrslur sínar í besta lagi. G. H. In cultro salus. HéraÖsl. Gísli Pétursson segir í bréfi til G. H. eftir- farandi: ,,Eg var sóttur til barns sem var meö barnaveiki, og beðinn aö koma fljótt, því það væri aö deyja. Þegar eg kom, var þaö bókstaflega í ,,andarslitrunum“, alveg meövitundarlaust. Eg geröi tracheotomi í snatri og eftir V2—1 stundar baráttu með barniö, var það búiö aö fá fulla meö- vitund og andaöi vel gegnum pípuna. Nú, eftir 1V2 sólarhring líöur því svo vel, aö full ástæöa er til að ætla, aö þaö muni lifa og' verða' heilbrigt. Eg hefi aldrei séö mann svo nærri dauða kominn og lifna þó viö’. Til marks um hvað barnið var aöframkomiö er það, aö þegar eg ætlaöi aö byrja á verkinu, þá biðja foreldrarnir mig innilega aö vera ekki aö þessu, því barnið sé dáiö!!“ — Degi síöar : „Nú er barnið auösæilega úr hættu.“ Ný lyfjaskrá er nýkomin út. Lyfjaverö hefir breyst mjög og yfirleitt lækkað, t. d. antifebrilia, brornsölt (10 grm. áöur 35—40 au., nú 8—9 au.), camphora, chloral, nitr. argent, salol, bismuthsölt, veronal o. fl. Umbúöa- verð hefir og lækkaö. Yfirleitt hefir lyfjaverö lækkaö um 20—30%. — Nokkur lyf hafa þó hækkaö, t. d. herba polygalae, jodoform, sulph. chin. og santonin (fyr 1.15, nú 3.50 pr. 1 grm.). Á cognac og vínum er nú á- kveðiö verö. — Þá er og komin út sérstök lyfjaskrá yfir lyf tii dýralækninga. Gunnlaugur Claessen og Stefán Jónsson eru nýkomnir heim úr utanför. Dvaldi Stefán Jónsson í Khöfn og vann þar aö ýmsu í sinni grein, en Gunnl. Claessen feröaðist til Berlín, Dresden og Lund, dvaldi auk þess á Finsensstofnuninni í Khöfn um tíma. í utanförinni keypti hann bogalampa til ljóslækninga. Læknafél. Rvk. Á fundi 17. okt. talaði Stefán Jónss. um isoagglutinin og blóöskyldleika. Hafa menn fundið, að 4 eru tegundir blóös í mönnum og er þetta eðli ættgengt. Stefán býst viö aö rannsaka þetta á íslendingum. Þá var stjórn fél. endurkosin og samþ. að fél. skyldu greiöa 20 kr. árgjald. Seyðisfjörður. Frést hefir, aö héraðslæknirinn muni bráölega fara burtu til aö leita sér lækninga og Friöjón læknir Jensson vera i hans stað á meöan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.