Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 151 manninn mælt af nitroglycerini. Þessi einkenni eru hins vegar algegust í byrjun þessa sjúkdóms. D y s p e p s i a v i 'ð tuber.culosis p u 1 m o 11 u m er annars sá sjúkdómur, er mér finst einna erfiðast aS þekkja frá ýmsum meltingar- sjúkd. og þá einnig sári, og ber margt til þess. Oftast er þaö yngra fólk með phthisis incipiens sem hér er um að ræða, eða fólk með hægfara benign phthisis, cr veldur sárlitlum obj. einkenn- um frá lungunum, og þá sérstaklega kvenfólk. Ýmsir læknar halda að or- sakasamband sé líka á milli tub. og magasárs, eða að minsta kosti dispon. sérstakt vaxtarlag eða constitution til beggja sjúkd. (Stiller). Oft líkjast eink. mest typ. vomitans magasársins, en enn oftar eru það venjuleg magasárseinkenni, er sjúklingar þessir kvarta um. BlæSingar geta komið frá maganum vegna erosiones, eöa þeir hafa blóSklump í hálsinum á morgnana, er enginn veit hvaðan kemur, og ekki er sjaldan vilst á hreinni hæmoptysis og hæmatemesis, einmitt vegna þess hve lungna • eink. eru óljós. Sjúkl. þessir fá mjög oft atonia ventriculi, er svo getur valdið tæmingarhindrun, og eins hafa þeir of háar sýrur lengi framan af. (Gonzalez). Verkur frá vinstri pleura og neðanv. vinstra lunga gerir einkennin oft enn þá líkari magasárseinkennum. Loks er sjúkd. langvar- andi, þeir kvarta um sviða og súr fyrir brjóstinu og þrautir í ristlinum. Notadrýgst verður hér sem oftar nákvæm anamnesis. Sjúkl. hafa ef til vill legi'ð í pleuritis e'öa fá viS og viö hitaköst eSa hafa fengiS þau á'ður Ræskingar og lítilsháttar uppgangur er oft á morgnana, eSa hæsi, lyst grunsamlega lítil samanboriS við sýrur magans, og þeir eru fölir eSa óeSli- lega rjóSir í kinnum. Oft er foetor ex ore. Eymsli eru mest í hjartagróf- inni og yfir aorta (plexuseymsli), en endurtekin, nákvæm stethoscopia sker úr aS lokum. Hyperchlorohydria af nervösum (functionel) uppruna, hefir lengst af verið talinn einhver algengasta meltingartruflunin frá maga. En skoSanir flestra hafa mjög breyst um það. Mönnum er nú ljpst, hve oft slik anomalia stendur í sambandi við organiska sjúkdóma í öSrum líffærum, og aSrir halda, aS hún sé einn liSur í ástandi því, er kallað hefir verið vagotonia (Hess), eSa hypersthenia (Hurst), sem viröist mjög dispon. til sáramyndunar í maganum. Eg get tekiö undir meS Lock- w 0 o d, er hann segir, aS einkenni eins og t. d. þrálátur brjóstsviSi sé jafnan af organiskum uppruna. En hér að framan hefr verið bent á þaö, hve sárasjúkl. versnar oft viö geöshræringar, sem annars þótti svo góö sönnuri þess, að sjúkdómurinn væri nervös. Enn mætti minna á sjúkd. eins og spondylitis, lues chlorosis o. s. frv., en eg læt hér staöar numiS. A8 lokum mætti minnast á þaS, sem bendir á mismunandi sæti sársins i maganum eSa skeifugörninni, en eg læt mér nægja aS taka þaS fram, aS auðvelt er aö ganga úr skugga um þaö, hvort sárið er nálægt eöa fjarlægt pylorus (retentio), en aftur á móti er oftast engin leiS að vita, hvort sáriS situr ofantil í maganum, eöa niöur í skeifugörninni, nema ef þaS sést á Röntgen. Halldór Hansen.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.