Læknablaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ
145
vanti. Þótt t. d. sýrur séu eðlilega háar, tæmingarhindrun sé engin, mani-
fest eða occult blæöing ekki fundist, og engin merki sárs sést við Röntgen-
skoöun o. s. frv.
Hér verSur nú lauslega drepiS á helstu sjúkdómana, sem hættast er
viS aS villast á og magasári.
Gastritis acida getur mjög líkst magasári, bæSi aS subj. og
obj. einkennum. Sé hann complic. meS erosiones eSa fissurae pylori, er
valdiS geta ojccult blæSing og spasmus pylori verSur þar vart á millí
greint, enda er gastritis algengur fylgikvilli magasárs, og aS ýmsra áliti
þýSingarmikill liSur í myndun þess. Miklar slímhúSaragnir i skolvatninu,
en vöntun á leucocyt. á fastandi maga, jafna vanlíSun, tiltölulega vægir
verkir, eSa öllu heldur ónot, diffus eymsli i cardia, óbragS og lystarleysi
fyrri hluta dags, mæla fremur meS gastritis, og tæmingarhindrun fylgir
ekki ócompl. gastritis acid. Gastritis anacida chr. getur
hins vegar valdiS alt aS 12 klst. retentio, og gæti aS því leyti líkst ana-
cid. sári, en þar myndi occult blæSing skera ákveSiS úr.
Gastroptosis, sbr. Læknabl. V. 86.
Cancer ventriculi, Læknabl. VII. 50—51. — GóS regla er þaS,
aS fara meS magasár á eldra fólki, er aS eins hefir valdiS einkennum í
2—5 ár, eins og þaS væri illkynja.
C h o 1 e 1 i t h i a s i s. Ýmsir sérfróSir læknar (Kehr, Sherren, Moyni-
han) telja þaS stundum ógerning, aS aSgreina magasár ( einkum juxta
pylor. og ulc. duodeni) og gallsteina. Og er þaS skiljanlegt, þar sem gall-
steinar geta valdiS spasm. pylori, meS retentio, o.ccult blæSing (vegna
hrufóttra steina er særa, vegna perforat. etc.) og sárin geta valdiS gulu.
eSa gallkveisum. Kehr fann t. d. 23var sinnum sár í duoden. af völdum
gallsteina og 100 fistulæ á milli gallganga og duoden. eSa magans, viS
1838 operat. En þaS, sem anhars einkennir gallsteinasjúkd., er þaS, aS
köstin eru óreglubundnari og oft fylgir þeim skjálfti eSa hrollur, og ef
til vill hitavottur. Uppsalan er rneira kúgandi en viS sár, enda þótt þeim
létti stundum viS hana, og oftast er hún mjög gallborin aS lokum. Þá
hafa þessir sjúkl. oft dálítiS rauSgult útlit og oft meiri einkenni frá cor
(hjartasjúkd. disponerar). Sbr. annars ummæli Grahams hér aS framan.
Cholecystitis c h r. er enn þá erfiSara aS þekkja frá sári en
nokkru sinni gallsteina. Þar er gangur veikinnar oft miklu líkari, og verS •
ur mesta áhcrslu aS leggja á þaS, aS grafa upp kast meS hita (vott), er
sjúkd. byrjar meS, en verSur svo chr. og langvarandi, veldur adhæsiones
viS magann og duoden. eSa perigastritis meS secund. atonia, hyperciditel
og tilheyrandi þrautum. (Paviot).
Cirrhosis hepatis kemur aSallega til greina vegna hinna miklu
hæmatemesis er henni getur fylgt, en aS öSru leyti er líkingin ekki svo
náin, og abusus alcohol. finst í sjúkrasögunni.
ViS lifrar- og gallgangasjúkd. finst oft vottur af galllitarefni i þvag-
inu eftir köstin, eSa galllitarefni er stöSugt aukiS i blóSinu, en auk þess
má minna á þaS, aS gallsteinar er miklu alg. sjúkd. en magasár, og miklu
oftar latent en þaS. Algengari eru þessi einkenni auk þess hjá konunr
en körlum.
Appendicit. chr. er einn þeirra sjúkd., sem læknum hefir reynst