Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1921, Page 18

Læknablaðið - 01.11.1921, Page 18
176 LÆKNABLAÐIÐ Eftir aö þessar línur voru skrifaöar, hefir þaö boriö til tíöinda, aö Ólafur Friðriksson ritstjóri (fóstri drengsins), hindraÖi það í bili með mann- söfnuöi, aö drengurinn yröi fluttur út með Botníu. Má þaö slysni heita fyrir byltingarsinna hér, að þeir skyldu velja svo illan málstaö, er þeir réöust í að Ljóöa landsstjórninni byrginn. Aö ööru leyti er þetta mál al- varleg áminning um, aö eitthvað er alvarlega bogið í stjórnmálaástandinu hér á landi. — G. H. Læknafjelag Rvíkur. Þ. 14. þ. m. flutti Guöm. Thoroddsen erindi um fæöingartöngina. Þá talaði Konráö Konráðsson um greiðslu á læknis- hjálp þurfalinga í Rvík. Nokkrar umræður urðu um bæði þessi mál. Áfengis- og lyfjaverslun landsins tekur til starfa á nýári. Óvíst, hvort lyfjaversl. verður nema byrjun. Byrgöir af lyfjum og umb. veröa hér engar, að eins pantað þaö, sem læknar biöja um. Pantanir þyrftu því aö vera svo stórar aö heildsöluverö fáist. P. O. Christensen, fyrv. lyfsali, fer nú af landi burt, alfarinn til Dan- merkur. Vinsæll maður og vel látinn. Heilsufar í Rvk. í sept. og okt. (innan sviga). Febr. typh. 3 (1), Febr. rheum. 1, Scarlat. 5 (5), Erysip. 4 (2), Ang. parot. o (1), Ang. tons. 40 (56), Dipht. 13 (1), Tracheobr. 52 (76), Bronehopn. 26 (8), Infl. 10, Pneum. croup. 5 (6), Choler. 10 (8), Icter. 5, Gonorrh. 9 (6), Syphilis 1, Tuberc. pulm. 14 (13), Tuberc. al. loc. 5 (2). Heilsufar í héruðum í septembermán. 1921. — F e b r. t y p h.: Stykkish. 2, ísaf. 1, Blönduós 2, Sauöárkr. 1, Svarfd. 2. — S c a r 1 a t.: Ólafsv. 1, Dala 1, Akureyr. 1, Vopnf. 2. — D i p t e r.: Bíld. 1, Svarfd. 4, Síöu 1, Vestm. 3. — T u s s. conv.: Sauðárkr. 1. — T r a c h e o b r.: Hafnfj. 14, Skipask. 8, Borgf. 1, Ólafsv. 5, Stkh. 4, Dala 2, Flateyj. 1, ísaf. 11, Svarfd. 7, Akureyr. 19, Höföahv. 2, Þistilfj. 1, Vopnafj. 2, Revðarfj. 5, Fáskr. 2, Vestm. 10, Rang. 1, Eyrarb. 4, Kefl. 2. — Bronchopn.: Hafnarfj. 2, Skipask. 1, Borgfj. 1, Stkh. 2, Sauðárkr. 1, Svarfd. 1, Ak- ureyr. 1, Þistilfj. 1, Vopnafj. 1, Reyöarfj. 1, Siöu 1, Vestm. 1, Eyrarb. 2. — I n f 1.: Borgfj. 4, Patr. 1, Flateyr. 5, Hofsós 5, Akureyr. 3, Eyrarb. 1. P n. croup.: Hafnfj. 5, Borgfj. 3, Borgn. 1, Ólafsv. 3, Dala 3, Bíld. 1. Flateyr. 1, ísf. 7, Blönduós 1, Hofsós 2, Þistilfj. 1. Reyðfj. 3, Vestm. 5. Eyrb. 1, Kefl. 1. — Scabies: Borgfj. 1, Ólafsv. 1, Stkh. 1, ísafj. 1. Akureyr. 2, Þistilfj. 1, Vopnafj. 1, Fáskr. 1, Vestm. 1, Kefl. 6. — A n g. tons.: Hafnfj. 9, Skipask. 1, Borgfj. 1, Borgn. 1, Flateyj. 1, Patr. 1. Bíld. 1, ísaf. 3, Hesteyr. 1, Blönduós 3, Sauðárkr. 5, Akureyr. 16, Revðfj. t, Fáskr. 2, Vestm. 4, Rang. 2, Kefl. 1. — Cholerine: Hafnfj. 6, Skipask. 2, Borgfj. 1, Bild. i, Flateyr. 1, ísaf. 1, Hofsós 2. Svarfcl. 1, Ak- ureyr. 19, Reiöfj. 1, Fáskr. 4, Vestm. 3, Eyrb. 1, Kefl. 4. — M e n i n g i t. cerebrospin.: Sauðárkr. 1. — G o n o r r h.: Stkh. 1. Akureyr. 1. Alhuyas.: — Sauðárkr. I n f 1. gengin um garð. Kom á ca. bæja. — Kígh. horfinn — Svarfd. Barnav. í Ólafsf. 2 hörn dóu, likl. úr croup. Uppruni óviss og veikin mjög vxg á sumum. — Vopnaf. Scarlat., ef til vill flutt með Færey- ingum. — Síðu. Barnav, fremur væg, flutt frá Vestm. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.