Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1921, Side 13

Læknablaðið - 01.12.1921, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ 187 Um samræíSissjúkd. skal tekið fram að svo miklu leyti sem auðið er hvar sjúkl. hafi smitast. Vandlega skal þess gáð hve margir eru ísl. og hve margir útlendir. Um cancer skal getið tegundar og líffæris. Af alii morbi epid. skal sérstaklega telja icterus epid., polyomyel ant., meningitis cerebrosp. epidem., encephalitis lethargica og impetigo contag. 6) í ])etta sinn er þess óskað, að læknar segi álit sitt um hundalækning- ar og nytsemi ])eirra, og geti þess á hverju helst það er bygt. Töluliðunum 10, 12—17 má i þetta sinn sleppa. Geta skal þó þess, ef skortur hefir verið á viðurværi eða borið á skyrbjúg eða beinkröm. Geta skal um sjúkrasamlög í héruðum og hversu þau þrífast. Á skýrslur allar og eyðublöð skal rita skýrt nafn héraðsins, dagsetn- ingu og nafn læknis. Ársskýrslur allar skulu komnar til landlæknis í s í ð a s t a 1 a g i í marslok. Verður farið að gefa þær út skömmu síðar. G. H. Smágreinar og athugasemdir. Alér hafa borist eftirfarandi fyrirspurnir, sem eg set hér ásamt stutt- orðum svörum. 1) Hvernig á læknir að þekkja lagaboð er að læknisstarfi lúta? Eru ])au hvergi til i heild? Svar: Eina yfirlitiö yfir heilbrigðislöggjöfina er í Lbl. 1919. Árlegar viðbætur og breytingar verður hver læknir að skrifa upp. Sjálf laga- ákvæðin standa í Stjórnartíðindunum og flest í Lagasafni fyrir alþýðu. Margar auglýsingar eru og í Lögbirtingabl. Þessi löggjöf öll er hvergi til í heild og yrði alldýrt að gefa hana út. 2) Eiga læknar aö halda áfengisbækur, svo sem fyrirskipað er i Regl- um 15. apr. 1920? S v a r: Víst eiga þeir að halda ])á sælu bók — en eftir er að vita hvort þeir geta það. Málið hefir ekki mjög mikla þýðingu vegna þess, að breyt- ing á reglunum stendur fyrir dvrurn. samkv. lögum um einkasölu á áfengi 1921. 3) Fáum við enn serum antidipth. ókeypis frá Danmörku? Eg verð að borga kr. 1,50 fyrir glasið. S v a r: Danir hafa tekið lítilræöi fyrir sendingu, glösum o. þvil.. fyrst ca. 25 a., síðar meira. Lyfjabúðir hér taka að eins fyrir flutningsgjaldið. 1 raun réttri kostar glasið 10—20 kr. Hve lengi vér getum lifað ])annig á Dönum er óvíst, en háir skamtar af serum kosta marga tugi króna. 4) Eiga yfirsetukonur að borga slit og fyrningu á verkfærum, ]>að sem ferst af handvömm o. þvíl. ? Svar: Já. 5) Hefi verið beðinn að skoða 1 farskóla, en fleiri eru í héraðinu. Ber mér að skoða þá? S v a r: Ekki aðra en þá, sem fræðslun. óska. Hins iná aftur vænta, að héraðsl. kynni sér hvar kent er og segi fræðslunefnd til ef hann kynni að

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.