Læknablaðið - 01.07.1923, Blaðsíða 8
102
LÆKNABLAÐIÐ
Fundur 2. júlí.
Fúndarbók le.sin upp og samþykt.
Þ. d i 1 o n s so n las u]ip svohljóöandi fundarályktun:
„A'5 gefnu tilefni endurtekur fundurinn samþykt sína frá 1921 um þaö,
a5 heilbrigöisstjórn landsins verði eftirleiöis meö sama skipulagi og nú
og landlæknisembættið sé elski látið niöur falla."
Samþyl<t meö öllum atkv.
' Þá liar liann upp eftirfarandi till.:
„Læknafél. samþ. að landlæknisembættiö skuli eftirleiöis veitt aö fengn-
um tillögum Læknadeildar Háskólans og stjórnar Læknafél. íslands, og
felur fundurinn stjórninni aö skora á Alþingi aö semja lög um þetta efni.“
G. Cl.: Kvaö till. ekki ljósa. Væri ekki tekiö fram, hvort stjórn Lækna-
fél. og Læknadeild Háskólans ættu aö koma fram sem lieild, eða livort
í sínu lagi. Þyrfti aö taka þetta fram. Stjórnin gæti eftir sem áður veitt
embættið hverjum sem vildi. Ef stjórnin vildi gera veitinguna pólitíska
mvndi hún gera þaö eftir sem áöur.
Þ. S v e i n s s. þótti till. dreifa ábyrgöinni, og gæti hún oröið skálka-
skjól fyrir landsstjórnina. Var móti till.
L a n d 1. mælti móti till. Væri farið þannig með landl., fylgdu kosn. á
héraösl. á eftir. Væri því hætta að samþ. hana, fyrir þá sem væru á móti
kosningu héraösl. Auk þess gæti veitingin orðið eftir sem áöur pólitísk.
S æ m. Bjarnh. Ekki eins mikil liætta á pólitík ef Læknadeild og
Læknafél. ættu atkv. um málið. Stjórn myndi sjaldan dirfast að ganga á
móti till. og þessum corporat. væri áhugamál, að valið tækist sem best.
Guðm. H. kvað eftirtektarvert, að landl. væri mótfallinn till., því að
hann væri reyndastur í þessum efnum. Þó væri hér tvennu óliku saman
að jafna: Héraðsbúar hefðu ekki þekkingu til aö meta hæfileika lækna
sem sæktu um enibættin og myndu oftast kjósa yngsta umsækjandann, aft-
ur myndi engum betur kunnugt um liver liest væri fallinn til þess að vera
Jandlæknir, en einmitt Læknadeild og stjórn Læknafél.
Þ. Sveinsson vildi ekki að gerðar væru till. gegn ójafnaöi, sem
ekki liefði komiö í ljós. Væri ekki mikil ástæöa til að ætla aö stjórninni
tækist landlæknisval mjög illa. Ónýtri stjórn mætti till. veröa gott skálka-
skjól. Ef illa tækist til, yröi aö mótmæla.
Þ. E d i 1 o n s s o n. Ætlaðist til aö Læknadeild og stjórn Læknaféi.
kæmu fram sem heild. Engin hætta aö till. drægi þann dilk á eftir sér
aö kjósa skvldi liéraösl. Landsstjórnin lieföi eklcert vit á læknahæfileikum.
Þaö heföu corporationirnar.
Þ. E d i 1 o n s s o n tók tillögu sina aftur-.
I. Nefndin sem sett var til þess að atliuga embættaveitinga-
m á 1 i n skilaði áliti sinu.
Páll Kolka skýröi frá ástæðum nefndarinnar og lagði fram ]>essa
tillögu:
„Nefndin leggur til, aö 3ja manna nefnd sé kosin, sem starfi til næsta
aöalfundar, skýri hún máliö fyrir læknum. taki móti svörum þeirra. vinni
úr þeim, og Jeggi ákveðnar tillögur fyrir næsta aðalfund.“
Samþ. meö öllum greiddum atkvæðum.
Cj. C I a e s s e n kvaö nauösynlegt, að einn liéraðslæknir sæti í nefnd-
inni. — Kosnir voru : M. Magnús, Sæm. Bjarnhjeðinsson og Þ, Edilonsson.