Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1923, Side 20

Læknablaðið - 01.07.1923, Side 20
LÆKNABLAÐIÐ inu frá 1920 hversu mikið áfengi hver héraðslæknir megi kaupa á ári í mesta lagi, |?eirra, sem hafa lyfsölurétt, en ]?að er sem svarar ]4o lftra af vínanda (spir. cons.) á mann, ]?ar í vitanlega talinn vínandinn í konjaki og vínum, sem læknar kunna að kaupa. Utkoman er ]?essi: Héraðslæknirinn í Keflavíkurhéraði má fá á ári sem svarar 129 lítrum af vínanda, í Skipaskagahéraði 80 lítra, í Bcrgarfjarðarhéraði 78 lítra, i Borgarneshéraði 75 lítra, í Olafsvíkurhéraði 86 lítra, í Dalahéraði 91 lítra. í Reykhólahéraði 28 lítra, í Flateyjarhéraði 28 lítra, í Patreksfjarðarhér- aði 75 lítra, í Bíldudalshéraði 36 lítra, í pingeyrarhéraði 67 lítra, í Flat- eyrarhéraði 62 lítra, í Hólshéraði 48 lítra, f Nauteyrarhéraði 42 lítra, í Hesteyrarhéraði 37 lítra, í Reykjarfjarðarhéraði 26 lítra, í Hólmavíkurhér- c'ði 47 lítra, í Miðfjarðarhéraði 106 lítra, í Blönduóshéraði 124 lítra, i Hofsóshéraði 96 lítra, í Siglufjarðarhéraði 58 lítra, í Svarfdælahéraði 106 lítra, í Höfðahverfishéraði 46 lítra, í Reykdælahéraði 57 lítra, í Húsa- víkurhéraði 76 lítra, í Öxarfjarðarhéraði 48 lítra, í pistilfjarðarhéraði 49 lítra, í Vopnafjarðarhéraði 36 lítra, í Hróarstunguhéraði 68 lítra, í Fljóts- dalshéraði 55 lítra, í Norðfjarðarhéraði 61 lítra, í Reyðarfjarðarhéraði 66 lítra, í Fáskrúðsfjarðarhéraði 56 lítra, í Berufjarðarhéraði 46 lítra, í Horna- fjarðarhéraði 58 lítra, í Síðuhéraði 47 lítra, í Mýrdalshéraði 84 lítra, í Rangárhéraði 150 lítra, í Grímsneshéraði 104 lítra. í þeim ofannefndum héruðum ]?ai sem aðrir læknar starfa en héraðs- læknar mega héraðslæknar búast við ]?ví, að ársskamtur ]?eirra verði færð- ur niður, sbr. 2. tölulið í bréfi ráðuneytisins. petta er hér með kunnugt gert læknum og lyfsölum ]?eim til leiðbeiningar. Landlæknirinn, Reykjavík, 23. ágúst 1923. G. BJÖRNSON. JECOROL. Kryddað þorskalýsi með fosforefnum. (Calciumhypofosfit i pct. og Natriumhypofosfit pct.) Reynist ágætlega við Rachitis og Skrofulose. Börn taka það inn með beztu lyst. Reykjavíkur Apótek. Schevmg Thorsteinsson.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.