Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 181 hjá helmingi þeirra siúklinga, sem voru á stad. denressionis, en hiá öll- um, sem voru á manisku stigi. Oftast var Ca óeSlilega mikið, einkum hjá sjúklingum meS mani. Höf. sannar, að þessar breytingar geti ekki stafaS af óróleika sjúklinganna. Hann gerir ráS fyrir, aS þær orsakist aSallega eSa eingöngu af geShrifum sjúklingsins og færir allmiklar lík- ur fyrir þvi meS því aS teikna linurit, sem sýnir hvorttveggia í einu: Ca-„hæSina“ i blóSinu, og, ef svo mætti segja, veSurhæSina í skapi sjúk- lingsins. MeS aukinni mani eykst Ca, og minkar aftur meS skapinu. Höf. hefir ennfremur rannsakaS K og Na í serum. Na er yfirleitt óeSli- lega lítiS hjá sjúkligum meS psychosis manio-depressiva, en minni breyt- ingar á K, svo aS venjulega ræSur hlutfalliS Ca:Na. MeS vaxandi mani stækkar þaö veniulega, og minkar aftur um leiS og skapiS lægir. Höf. kemst aS þeirri niSurstöSu, aS þessar breytingar í blóSsöltunum sé ekki unt aS skýra meS kenningu Howell-Zondeks, því aS eftir þeirri kenningu ætti sympaticus eSa parasympaticus (vagus) aS hafa yfirráSin á öllum sviöum í líkamanum í einu, þar sem Ca eSa K er i meirihluta í blóöinu. Þetta fanst samt aldrei. Hjá sama sjúklingnum fanst sympa- ticus ráSandi á einum staS, en parasvmpaticus á öSrum staS, á sama tíma. Aftur á móti virtust staöbundnar breytingar i viSkæmni vagus-sympa- ticuskerfisins koma heim viS kenning Loeb’s, um aS viSkvæmni tauga og vööva sé komin undir hlutfallinu Ca: Na. Höf. gerir ekki ráS fyrir aS psvchosis manio-depressiva orsakist af brevtilegu eöa auknu Ca: Na hlutfalli; en þekkingin á þessum breytingum i blóöinu gæti verkaS frjóvgandi á frekari rannsóknir um þessa tegund geöveiki, og hugsanlegt aS hafa mætti áhrif á siúkdóminn meS því aS lækka Ca: Na. Út í þá sálma er samt ekki fariö i. doktorsritgeröinni, enda er hún æöi mikiS verk eins og hún er. H. T. hefir hér unniS prvöilegt verk, siálfum sér og þjóS sinni til sóma, og vonandi aS hann láti hér ekki staöar numiS, heldur haldi áfram aS beita starfskröftum sinum í þarfir visindanna: væri leitt til þess aS vita, ef viS mættum ekki njóta jafngóös liösmanns hér heima, vegna hinna dæmalaust lélegu launakjara, sem landiö býöur starfsmönnum sinum. N. D. Smágreinar og- athugasemdir. Hjónavígslur, fæðingar og manndauði 1926. Samkvæmt skýrslum prestanna, eins og þær liggja fyrir nú, hafa hjóna- vigslur, fæSingar og manndauSi veriS svo sem hér segir siöastliSiö ár: Hjónavígslur .................. 623 eSa 6.i%o Lifandi fæddir ................ 2659 — 26.1 — Dánir ......................... 1134 — 11.1 — Fæddir umfram dána ............ 1525 — 15.0— I eftirfarandi yfirliti er samanburSur viö undanfarin ár. Um undanfariö 50 ára skeiö hefir komiS árlega á hvert þúsund landsmanna:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.