Læknablaðið - 01.11.1927, Qupperneq 28
r86
LÆKNABLAÐIÐ
i skammdeginu. Ýmsir barnalæknar hafa reynt ljósböö viS kíghósta, og
þótst verSa varir viS linun á hóstakviSunum, og sjaldgæfari complicationir.
Quartsljós eru og notuS viS exsudativ diathese.
Eitt hiS helsta sviS quartsljósa-lækninganna er scrophulose og berkla-
veiki í augum, eyrum, eitlum, beinum og liSamótum. Höf. telur þó árang-
urinn enn betri, ef heilsuhælisvist er viShöfS, samfara ljóslækningunum.
Annars álítur hann, aS fjölda mörg kirtlaveik börn hafi ágætt gagn
af ca. 25 ljósböSum, sem gefin eru ambulant.
Höf. hefir mjög sterka trú á gagnsemi quartsljóss viS peritonitis tu-
berculosa, einkanlega ef exsudat er í kviSnum. Ljósin má nota viS peri-
tonitis, þótt sjúkl. séu meS hita; aSeins verSur aS geisla meS varasemi
og láta falla úr geislanir i nokkra daga, ef hitinn hækkar eitthvaS aS
ráSi. AS öSru leyti varar höf. mjög viS aS láta berklaveika sjúkl. í
IjósböS, nema þeir séu hitalausir. TaliS er þó óhætt aS geisla börn, sem
hafa hitavott, vegna hilus-tuberculose. Lítils árangurs aS vænta af ljós-
böSum viS tub. pulm. í börnum.
Óviss árangur af quartsljósi viS enuresis, asthma bronchiale og neuro-
pathie, á barnsaldri. Höf. er þó ekki í vafa um aS ljósin komi stundum
aS góSu liSi viS asthma, jafnt á börnum, sem fullorSnum.
Árangur af ljósböSunum er yfirleitt miklu minni á fullorSins
a 1 d r i, og því minni sem sjúkl. er eldri. Þannig er þaS um berkla í
liSamótum. Frekar má vænta árangurs viS peritonit. tub., jafnvel þótt
sjúkl. sé kominn af barnsaldri. Ilöf. telur árangur engann viS tub. i
adnexa, og litinn viS epididymitis tub. ViS blöSru-tuberculose getur orS-
iS palliativt gagn aS ljósunum, viS dysuri og þrautum.
Höf. er mótfallinn aS nota quartsljós viS aktiv, berklaveiki í
lungum, meS sótthita. Ef ljósin eru notuS viS stationær lungnaberkla,
ráSleggur höf. aS vaka vel yfir hitanum, og hætta geislun um sinn, ef
vart verSur verulegs hita. Höf. virSist yfirleitt hafa daufa trú á gagn-
semi Ijósanna viS lungnaberkla. Telur áhrifin aSallega á þá leiS, aS
þau styrki líkamann yfirleitt, en vinni ekki sérstaklega á tub. foci í
lungunum. Quartsljós viS lungnaberklum, eru talin aS eiga einna helst
viS: 1. byrjandi sjúkdóm í apices, þar sem sjúkl. af einhverjum orsök-
um ekki er komiS á hæli; 2. Gamla, inaktiva lungnaberkla, sem versna
i svip vegna kvefs etc.; 3. Komplikationir viS lungaberkla, svo sem peri-
tonitis tub.; 4. Profylactiskt, eftir pleuritis og influensu-pneumoni.
Ouartsljós eru aS litlu gagni viS tub. laryngis. Þar koma aftur á móti
kolbogaljósin aS ágætu liSi.
Quartsljós má nota meS góSum árangri í reconvalescents eftir ýmsa
þunga, akut sjúkdóma, og viS secundær anæmi, vegna blóSmissis. Aftur
á móti bæta ljósin ekki anæmia perniciosa, né leukæmi.
Ljósin hafa stundum veriS notuS viS hjartasjúkdóma, meS háum blóS-
þrýstingi, og hafa menn stundum þótst verSa varir nokkurs subjectiv
bata. BlóSþrýstingurinn lækkar i svip, eftir ljósböSin.
Höf. hefir litla trú á quartsljósi viS neurastheni, en hefir séS gagn
af því viS neuralgi, sem ekki hefir staSiS mjög lengi (húS-hyperæmi).
Minst er á, aS quartsljós hafi veriS notaS viS diabetes, tetanus og
syphilis, en ekki mun þaS hafa boriS teliandi árangur.
Lokal geislanir. Gagn hefir orSiS aS quartsljósi viS erysipelas.