Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1928, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.10.1928, Qupperneq 5
LÆKNABLAÐIÐ 147 gerSar, aö sjúklingafjöldinn nær ekki nema einstaka ár dánartölunni og þó heldur próf. GuíSm. Hannesson, aö margir sjúklinganna „séu aS sjálf- sögSu tvítaldir“, þ. e. a. .s. taldir fyrst heima i hjeraSi og svo aftur af þeirn lækni, sem hefir þá til meSferSar á sjúkrahúsi. ÞaS er mjög mikilsvert fyrir okkur læknana, sem eigum aS vaka yfir heilsufari þjóSarinnar, aS athuga nákvæmlega hvernig á þessu stend- ur, aS sjúklingafjöldinn á sjúkraskránum er töluvert lægri en dánartal- an. Á þessurn 16 árum er mismunurinn 177 eSa aS meSaltali 11 á ári. ASalástæSan er augsýnileg: léleg skýrslugerS. En þaS þarf ekki aS vera eina ástæSan. VeriS gæti, aS dánartalan væri há í samanburSi viS sjúklingafjöldann, vegna þess, aS viS læknuSum aS eins sárafáa af þeim krabbameins-sjúklingum, sem okkar vitja. ÞaS ætti þvi ekki eingöngu aS vera metnaSarmál fyrir okkur, aS láta sem bestar og nákvæmastar skýrslur frá okkur fara, heldur ekki síSur, aS hægt væri á skýrslunum aS sjá, aS viS gerSum eitthvaS gagn. Eg veit, aS skýrslugerSin er mjög léleg, en eg hefi líka grun um, aS viS læknum fáa krabbameins-sjúklinga, en aS því verSurn viS aS komast meS vissu og finua ástæSuna til þess, ef hægt kynni aS vera úr aS bæta. Eg er ekki svo kunnugur sjúkraskránum, aS eg geti sagt hvaSa lækn- ar gera þær verst úr garSi, en hræddur er eg um þaS, aS viS Reykja- víkurlæknarnir verSum þar aftarlega í röSinni. Þetta er þó ekki handa- hófstilgáta, eins og einhverjum kynni ef til vill aS detta i hug, heldur stySst hún viS töluvert sterkar líkur. GuStn. próf. Hannesson, segir í HeilbrigSisskýrlum 1921—25: „Mikill misbrestur er á því, aS læknar láti þess geti'S i h v a S a 1 í fc f æ1 r i rneiniS sé. Er því hér aS eins gerS grein fyrir þessu í Rvík, og er þó talningin þar ófullkomin." Og hvern- ig er þá talningin þar? MeSal annars eru þar taldir 6 canceres uteri, en þó aS eg hafi ekki afrit af skrám mínum, þá held eg aS eg megi full- yrSa, aS eg hafi einn taliS fram 6 canceris uteri á þessum árum og þykist eg þó vita, aS fleiri læknar hafi haft þann sjúkdóm til meSferSar. Léleg er skýrslugerSin og ill til afspurnar íyrir okkur læknana en þó er hitt ennþá alvarlegra, ef þaS kemur á daginn, aS viS getum ekki held- ur læknaS nema örfáa af sjúklingunum. Skal eg nú reyna aS athuga hvernig ástatt er í því efni og hvaS því veldur, ef svo reynist. En þar er ekki hægt um vik, því aS engar skýrslur eru til hér á landi um þaS, hve margir krabbameins-sjúklingar læknast. Eg geri ráS fyrir því, aS þaS sé vegna þess, aS flestir læknar hafa hér tiltölulega fáa krabbameins- sjúklinga til meSferSar og þeim þykir þvi varla taka því, aS fara aS gera upp reikningana og grenslast eftir því, hve margir lifa eftir 3 ár, eSa 5, eins og nú er venjulega gert erlendis, er um varanlegan árangur krabba- meinslækninga er aS ræSa. íslenskir læknar hugsa sem svo, aS lítiS muni vera á slíkum skýrslum aS græSa, þegar þær eru teknar til samanburöar viS skýrslur frá erlendum sjúk]rahúsum, sem skýrt geta frá árangri af krabbameinslækningu mörg hundruS sjúklinga meS hverri tegund krabba- meina fyrir sig. ÞaS má til sanns vegar færast, aS skýrslur okkar hafi lítiS aS segja, bornar saman viS erlendu skýrslurnar. Þær mundu hverfa sem dropi í hafiö. En fyrir sjálfa okkur mundu slíkar skýrslur, jafnvel þótt framtaliS væri ekki mikiö aS vöxtunum, vera mikilsveröar. Þær mundu sýna okkur

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.