Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1928, Side 12

Læknablaðið - 01.10.1928, Side 12
154 LÆKNABLAÐIÐ ef æSaslátturinn finst í art. radialis. Sumir beygja svo mikifS strax, að ætSa- sláttur hverfi í art. radialis, en létta svo á þangað til hann veröur aftur greinilegur. Afleiðingin af lélegri blóö- rás um framhandlegginn verður con- tractura ischæmica, sem mjög getur verið erfið viðfangs á eftir og oft ólæknandi. Einstaka sinnum getur orðið þörf á því, að skera inn brotstaðimi, ef ekki tekst með öðru móti að koma brotinu í samt lag aftur. Sérstaklega er hætt við því, ef brotið er gamalt, áður reynt er að laga það, eða ef það hefir ekki nógu vel tekist í fyrstu. Þess vegna ætti altaf að taka rönt- genmynd af svona beinbroti, eftir að þundið hefir verið um, sé þess nokkur kostur. Fyrir getur það komið, að sprunga Úr Page & Bristow: The Treatment of fractures. liggi frá brOtstaðnUm niður í olnboga- lið, eða reghdegt brot, en oftast næg- ir þá lika að búa uin eins og lýst hefir verið. Dugi það ekki verður að óperera. Þá er erfitt að vita hve lengi umbúðirnar eiga að liggia á handleggn- um, og eru skoðanir um það nokkuð skiftar. Sumir vilja ekki hagga um- búðunum fyr en eftir 2 vikur, og færa þá framhandlegginn niður smátt og smátt og láta siúklinginn siálfan revna að rétta og beyg’a í olnboga- liðnum, eftir megni. Einstaka læknir telur óþarft að láta umbúðir liggja svo lengi, en losar um eftir 3—7 daga. og notar úr því aðeins fetil. Gott er að bvrja á nuddi, eins fliótt og auðið er. li. e. a. s. eins fljótt og hægt er að komast að handleggnum fyrir umbúðum. Oft er handlegenirinn stirður og hrevfingarnar litlar i olnbooraliðnum, fyrst eftir að umbúð'ir hafa verið teknar af, en með tímanum liðkast lið- urinn og er bá rnikið undir siúklingnnm siálfum komið, hve duglegur hann er og áhngasamur. Getur það hiáloað töluvert upp á, að rjetta í olnboganum. að láta siúkl. bera eitthvað í hendinni. t. d. vatnsfötu. sem smátt og smátt má þyngia, með því að hella meiru og meiru í hana. Komið getur til mála, að rétta úr olnbogannm í svæfingu. en það verður að gera máög varlega. sérstaklega ef um börn er að ræða. Einstaka sinnum kemur fyrir callus luxurians eða mvositis ossificans, sem vex fram 5 olnbogabótina og hindrar hreyfingar. Er þá stundum skor- ið inn á brotstaðinn, og burt numið það, sem ofaukið er, en aðrir vilja þá binda urn aftur og láta handlegginn óhrevfðan, og segja, að með bví móti hjaðni of mikil beinmyndun best niður. Guðm. Thoroddsen.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.