Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1928, Qupperneq 16

Læknablaðið - 01.10.1928, Qupperneq 16
158 Læknablaðið aS greina hana, ef sullurinn er annarsstaðar, nema í lungum sé, þá er röntgen-mynd örugg til greiningar. Eosinophilia var lengi álitin gott ein- kenni, en er langt frá því aS vera örugg, og sama er aS segja um kom- plemenits-bindingspróf. Nýjasta biologiska prófiö viS sullaveiki er i því fólgiS aS sprauta sull- vökva intrakutant og fá þá sullaveikir menn roSa undan sprautunni. Best er aS nota til þess sullvökva úr dýrum, betra en úr mönnum og hafa höf. notaS sullvökva úr kindum, sem tekinn er sterilt úr nýslátruSum dýrum. Tær sullvökvi er eingöngu notaSur, eftir aS gengiS er úr skugga um þaS, aS í honum séu ekki gerlar. 2—3 dropar af karbólsýru eru látnir í 20 ccm. af sullvökva og hann svo geymdur í 4—5° hita og er hann þá not- hæfur í 2 mánuSi. SprautaS er intracutant (ekki subcutant) 0.5 ccm. af sullvökvanum og eftir 10—15 mínútur kemur roSi og þroti á staSnum, sem helst óbreytt í 5—6 klst., en eykst síSan og verSur bólgni staSurinn þá 10X5 cm- st°r og heitur viSkomu. Sjúkl. hefir kláSa i bólgunni, en líSur aS öSru leyti eins og áSur. Bólgan helst venjulega 48 klst., en er horfin eftir 60. Nokk- uS er þaS breytilegt, hve bólgan og roSinn koma fljótt og hverfa snemma, en sjaldan er vafi á því, hvort prófiS er jákvætt eSa ekki. Höf. hafa reynt þetta próf 145 sinnum þar sem grunur var um sull og ópereraS alla sjúklingana. 61 af þessum sjúklingum höfSu hreinan sull, einn eSa fleiri, og af þeim sýndu 56 jákvætt próf, 4 neikvætt cg 1 vafa- samt; jákvætt var þaS því í 91.8%. Graftrarsullir voru 13 og gáfu 7 já- kvætt en 6 neikvætt próf. Þá eru eftir 71 sjúkl., sem ekiki fanst í sullur, þótt ómögulegt sé aS útiloka þaS meS öllu, en af þeim höfSu 6 jákvætt en 65 neikvætt próf. Þar aS auki hafa höf. prófaS 110 heilbrigSa, aSallega ungt fólk og var prófiS neikvætt á þeim öllum. Skiftar skoSanir eru um þaS hvenær próf- iS hætti a'S vera jákvætt eftir óperation, enn þaS er enn of litiS rannsak- aS, til þess aS hægt sé á því aS byggja. G. Th. L. P. Mariantschik: Zur Behandlung der subkutanen Rippenhriiche. Zentralbl. f. Chir. 19, 1928. MeSferS á rifbrotum er oft erfiS og þó höndum til hennar kastaS stund- um, og lítiS um hana ritaS i handbókum og kenslubókum. Sjúkl. eru oft illa haldnir, eiga erfitt um andardrátt, geta hvorki setiS’né iegiS og fá auk þess stundum subcutant emphysem. Heftiplástur hefir helst veriS notaSur til þess aS halda brotinu í skefjum, en reynist oft ónógur, því aS öndunarhreyfingar valda samt sem áSur óþægindum og verkjum. Til þess aS bæta úr þessu, hefir höf. notaS umbúSir meS gúmmibindi og gefist ágætlega. ASferS hans er þessi: HúSin er hreinsuS og fita borin á hana eSa talcum, eSa þá þunnt bómullarlag lagt yfir, ef um hæmatom er aS ræSa, annars er bindiS lagt á bera húS'ina. Nú er tekiS gúmmíbindi c. 3 fingursbreiddir á breicld og lagt utan um búkinn, meSan á útöndun stend- ur. Ekki skal teygja mikiS á bindinu, en þaS þarf aS ná yfir rifin næstu aS oían og neSan viS brotiS, og nægilegt er. aS hver umferS hylji helm- ing umferSarinnar á undan. MeS þessum umbúSum líSur sjúkk strax miklu betur og þær liggja

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.