Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ Umburðarbréf til héraðslækna. Bjóðabandalagið (Health Sectioni) gefur út viku- og niánaSa-yfirlit yfir farsóttir i öllum löndunt. I*.g hefi lofaS aS senda handalaginu mánaðarlega skvrslu um farsóttir íi íslandi. I'ess vegna sendi eg héraðslæknum 26. f. m. svohljóðandi umburðar- skeyti: ..Vegna Þjóðaltandalagsins Ireðinn framvegis senda mér síðasta dag hvers mánaðar símleiSis sjúkratölu og dauðratölu mánaðarins um allar farsóttir —, í fyrsta sinni um næstu mánaSamót." ÞaS er afar áríðandi aS héraðslæknar ræki vel jtessa skýrslukvöS. ÞaS kom í ljós um síðustu mánaðamót, að stöku heknar höfSu ekki skiliS skeytið rétt, t. d. símaS ..Farsóttir a 11 s", svo og svo mórg tilfelli. og ekkert frekar. Hér er vitanJegja átt viS þær sóttir, sem nefndar eru á íremri hlaSsíSu í sjúkraskránum (ekki Tuberculosis & c.). DauSratöl- una er hentast að setja i svigum á eftir sjúkratölunni, t. d. „Scarlatina 10 (1)“ = 10 tilfelli, ])ar af 1 dá'inn. Landlæknirinn í Reykjavík, 17. október 1928. G. Björnson. Heilðiigðissliýrslnr tyrir árin 1921-1925 og fyrir áriS 1926 geta starfandi læknar fengið ókeypis, ef j>eir vitja jieirra, eSa láta vitja jieirra á skrifstofu mína og afhenda viStökuskirteini. Landlæknirinn í Reykjavík, 17. október 1928. G. Björnson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.