Læknablaðið - 01.09.1929, Qupperneq 6
i32
LÆKNABLAÐIÐ
fullkomlega normal blóSstatus, sumir jafnvel fengi'S polycythæmi. MeÖferÖ-
in á myelose er aö eins symptomatisk: Böð, rafmagn, nudd etc.
Flest önnur einkenni l)atna a'Ö nokkru e'Öa öllu leyti. Tungan nær sér að
nokkru. Anaciditet i magasafa helst óbreytt. Bjúgur hverfur. Hjartahljóð
vcrða hrein. Blæðingar í nethimnu hverfa. Litarefni i þvagi, urobilin og
urobilinogen hverfa. Bilirubin í blóðvatni verður aftur norrnal. Hæmatin
hverfur. Blóðmynd verður nokkurnveginn eins og hjá heilbrigðum, þó
helst megalocytosis og relativ lymphocytosis nokkuð lengi. Þessi bati helst
nú svo lengi sem sjúkl. neyta lifrar. Flestir hætta því samt sem áður ein-
hverntíma, og þá veikjast þeir aftur. Líður mjög misjafnlega langur timi
frá því að þeir liætta við lifrina, og þangað til sjúkdómseinkenni koma í ljós.
1 okkar tilfellum 2 vikur til io ntán. Getur auðvitað dregist enn lengur, þvi
að kunnugt er að „spontan-remission" gat staðið i nokkur ár.
Af þessu leiðir, að sjúkl., sem hafa a. p., verða annað annaðhvort að
taka altaf dagl. lítinn skamt, eða mánuð og mánuð stærri skamta. Er þáð
óneitanlega mikill galli á gjöf Njarðar, einkunt þar sem öll þessi lifrar-
meðul eru rán-dýr. En óneitanlega er stigið stórt skref í áttina að bæta
sjúkdóm þenna, sem áður var algerlega ólæknandi. Auk þess hefir öll organo-
therapi fengið byr undir báða vængi, og er Jæss að vænta, að fleiri góðir
hlutir leiði af Jiessu. Hefir lifur auðvitað verið reynd við ýmiskonar sjúk-
dómum, að sjálfsögðu inest við allskonar anæmi, en árangurinn oftast held-
ur lélegur.
1 hverju lifrarbatinn við a. p. er fólginn, Ji. e. a. s. hvernig efnin í lifr-
inni, og umfram alt hvaða efni, valda svo skjótum breytingum á blóðmynd-
andi líffærum, er enn ekki fullljóst. Er líka erfitt að rannsaka Ipetta, meðan
ekki er hægt að komast fyrir innstu orsök og eðli hinnar margháttuðu veiki.
eða öllu réttara „Symptomen-complex", sem kallast anæmia perniciosa.
Ritað í júnílok 1929.
Um osteosynthesis ad modum Albee.
Eftir Matth. Einarsson.
í skýrslu sinni frá Akureyrar-spitala fyrir árið 1927, sem birtist i Lækna-
bl. í sept. 1928, minnist Steingr'tmnr Matthíasson á Op. Alhcc við spondylitis.
Dregur hann mjög í efa gagnsemi hennar. Farast honum svo orð: „Þegar
Jietta er ritað, er annar sjúkl. (....) farin og orðin góð. En hinn (....)
er hér enn á góðum batavegi. Hann fékk hæmatoma, sem inficeraðist, og
smámsaman losnaði beinspöngin mestöll sem serjuester. Eftir það greri hann
vel, og hryggurinn hefir smástyrkst síðan, svo að hann er á fótum. En
grunur minn er sá, að svo hefði einnig orðið, og jafnvel f}rr. við legu i
gibsbeðnum eingöngu. F.g get ekki varist Jieirri hugsun, aö „Albee"-aðgerð
sé í mörgum tilfellum, ]>ar sem hún er reynd, öldungis ójiörf, en meinlítil
eða meinlaus má hún oftast kallast, og suggestiv, minnisverð og frásögu-
verð fyrir sjúklingana. Og fyrir læknirinii er gaman að geta gripið til henn-