Læknablaðið - 01.09.1929, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ
L39
Société internationale er nú 27 ára ganialt, og var þessi Varsjár-kongress
hinn áttundi í röðinni. Fyrri fundirnir hafa veriS haldnir í Bryssel (hinir
fyrstu þrír: 1905, 1908 og 1911), New York 1914, París 1920, London
3923 og Róm 1926.
Meðlimir félagsins eru nú alls rúmlega 1200, frá 34 þjóðlöndum.
Stgr. Matth.
Þrengslin á Akureyrarspítala.
Eftir Stgr. Matthíasson.
Þegar eg las hréf landlæknis til dómsmálaráSuneytisins (sjá Læknabl.
mars-apríl) og kom aS setningunni um Akureyrarspítala: .... ,,Þar komu
í einni stofu meS 4 rúmum ekki nema 7.25 m*5 (sic) á rúm“, þá kendi eg
til í hjartastaS, því „l’état c'est moi" og svo slæmt hélt eg þó ekki aS þaS
væri. Og mig greip iSrun og síSan angurblíöa, og eg sagSi likt og Mefistó:
,,Das will Euch nicht behagen?
Ihr habt das Recht gesittet pfui zu sagen.“
Svo fór eg meS Bjarna kollega Bjarnasyni aS endurskoða reikningana, og
niöurstaSan varS (okkur til mikillar hugfróunar) sú sem meSfylgjandi vott-
orS greinir frá:
„A uppdrætti þeim er eg gaf háttv. landlækni yfir sjúkrastofur spítalans
voru, vegna misgánings, sýnd 4 rúm í kjallara sóttvarnarhússins, og urSu
meS þeim hætti aS eins 7.4 m3.loft á hvern sjúkl. En þar hafa aldrei veriS
nema 3 rúm og verður því ca. 9.6 m3 loft á hvern sjúkling.
Akureyri 18. júni 1929.
Bjarni Bjarnason.“
Skal eg nú hugleiSa þetta mál lítilsháttar.
ÞaS eru tvær stofur á spítalanum þar sem loftrýmiS er svipaS,.þ. e. 9.1
og 9.5 m3 á rúm. En aSgætandi er, að önnur stofan er notuS fyrir börn
og má því sæmilegt heita, og talsverS afsökun finst mér þaS um hinar, aS
í þeim hafast viS sjúklingar, sem hafa fótavist.
Öll önnur sjúkraherbergi spítalans eru mun rúmbetri og sum svo, aö
þau ná því aS hafa 27.5—30 m3 á rúm, en talsvert þarf aS rýma til ef allir
sjúklingar spítalans eiga aS fá aS njóta 15—25 rúmmetra af lofti, sem
landlæknir vill úthluta hverjum þeirra.
ÞaS skal gleSja mig ef heilhrigSisstjórninni hepnast aS rýma til á sjúkra-
húsunum okkar, og skal eg fyrir mitt leyti stuSla aS því á Akureyrarspítala.
En hinsvegar fylgir þá sú kvöS á sömu stjórn, að byggja ný og betri
sjúkrahús.
Eg veit þaS veh aS í útlendum stórbæjasjúkrahúsum eru kröfurnar til
loftrýmis eins og j)eir segja próf. G. H. og landlæknir. En dýrt verSur
fyrir okkur aS fylgja þeim. Utan stórbæjanna erlendis mun hinsvegar mega
finna mörg sjúkrahús, þar sem viSgengst engu ríflegra loftrými en t. d.