Læknablaðið - 01.09.1929, Qupperneq 16
142
LÆKNABLAÐIÐ
Vfirlýsing. — Út af grein Jóhanns Kristjánssonar læknis í maí-júní blaði Lækna-
blaðsins þ. á., viljum við undirritaðir læknar, sem allir l öfum verið búsettir í Höfða
cða á Kljáströnd i Höfðahverfi, lengri eða skemri tima, á vegum Höfðafjölskyld-
unnar, lýsa vfir því, að við áttum þar að mæta frábærri velvild og góðgirni í okkar
garð og fer því mjög fjarri, að við værum hafðir fyrir fjeþúfu af Höfðafjölskyld-
unni eða Höfðhverfingum yfir höfuð. Miklu fremur erum við Höfðafjölskyld-
unni og Höfðhverfingum þakklátir fyrir öll kynni okkar af þeim fyr og síðar.
SigurSur H. Kvaran. Ii. Stcfánsson. Guðinundur T. Hallgrímsson. Arni B. Iiclgason,
Athugascmd við yfirlýsingu. — Með því að yfirlýsing læknanna ber með sér, að
höfundar hennar hafa skilið grein mína á þann veg að eg væri sérstaklega aö
yega að Höfðafjölskyldunni og Höfðhverfingum yfir höfuð, þá vil eg taka fram
að svo er ckki. Eg lýsi húsplássunum, en ekki heimilunum eða fjölskyldum. Eg
gat þess líka í grein minni, að hafður hcfir verið verðmunur á ýmsum af-
urðum, |)egar læknirihefir þurft að kaupa. I geininni stendur: Einstakir mcnn, en
ckki „Höfðafjölskylda eða Höfðhverfingar yfir höfuð“
Grenivík, io. sept. 1929. Jóh. J. Kristjánsson,
Héraðslæknir Jóhann Kristjánsson í Grenivík ritar í maí-júní hefti Læknablaðs-
ins þ. á. alllanga grein, er hann nefnir „Læknisbústaðar- og sjúkraskýlismálið i
Höfðahverfishéraði.“
í grein þessari leggur læknirinn sérstakt kapp á það, að hrúga saman sem mest-
um rógi og ósannindum um mig.
Þess vegna hefi cg verið mér úti um vottorð það, sem hér fer á eftir:
„Að gefnu tilefni vottum við undirritaðir, sem höfum haft með höndum sundur-
skifti lands á Grenivík, að oddviti Björn Jóhannsson hefir aldrei gert tilraun til
þess, að hafa nein áhrif á það hvernig landinu hefir verið skift, eða til hverra. —
Aðeins hefir hann lagt það til, ásamt öðrum kjörnum nefndarmönnum, að fyrir-
huguðum læknisbústað á Grenivík fylgdi 20 dagsl. af ræktunar-landi. — Það er því
tilhæfulaust að liann hafi sýnt „yfirgang eða ásælni fvrir sig eða sina venslamenn"
við landskiftin.
Til staðfestu eru nöfn okkar hér undirrituð.
Höfða og Grýtubakka 10. ág. 1929
Þórður Gunnarsson, hreppstjóri. Bjarni Arnason.
Frumrit að vottorði þessu er geynit hjá mér til sannindamerkis.
Fjölyrði eg ekki um nefnda ritsmið í þetta sinn, en vona, að fá að senda greinar-
höfúhdinum kveðju mina aðra leið.
Það eru vinsamleg tilmæli mín, að þessi fáorða vfirlýsing verði birt í Lækna-
blaðinu, svo fljótt sem því.verður við komið.
Lundi við Grenivík, 12. ágúst 1929. Björn Júhannssov frá Skarði.
Svar við grcin lir. Björns Jóhannssonar. — Læknabústaðarmálið var tekið fyr-
ir á hrc-ppamóti cftir að mágitr hr. Bj. Jóh. hafði hvað eftir annað falast eftir1 landi
hjá mér. A fundinum töluðu með skerðingu landsins hr. Bj. Jóh. og mágur hans.
Eins og sést i Morgunblaðsgrein hr. B. J„ var tilætlunin, að eg fengi ekkert að segj i
í því máli. Hann var fundarstjóri, og er eg vildi leiðrétta ósannindi, er einn fundar-
manna bar fram, hafði hr. B. J. við orð, að skera niður umræður. — Eg sagði í Lbl.-
grein minni, að mági oddvita væri ætlað landið. Nú befir sú orðið raunin á. Það
cr búið að nucla honuin út landið. í smágrein frá mér, sem mun bjrtast í „Verði",