Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1929, Page 26

Læknablaðið - 01.09.1929, Page 26
152 LÆKNABLAÐIÐ Fr éttir. Embættanefndin. Mestu tíÖindi, sem gerst hafa á síÖari árum, í íélags- lífi islenskra lækna, er kosningin í cmbœttancfndina, sem nýlega er um gar'S gengin. Svo má heita, aS allir læknar séu einhuga i þessu máli. Óþörf munu eggjunarorS til lækna, um aS ganga ekki fram hjá nefndinni, meS um- sóknir sínar um embætti. VeitingarvaldiS er nú í höndum pólitískra ráS- herra, sem hafa ónóga þekkingu til þess aS meta verSleika lækna, og fylgja ekki ætíS tillögum landlæknis i þessum greinum. En emljættanefndin er skipuS fulltrúum úr öllum aldursflokkum lækna, og frá ýmsum starf- sviöum þeirra. — Allar umsóknir lækna um embætti og stöSur verSa send- ar emlíættane fndinni. Embætti. Þorgrímur Þórðarson, héraSslæknir i KeflavikurhéraSi, hefir fengiS lausn frá embætti frá i. okt. s.l. — Settur. til bráSabirgSa, er Hclgi G'uðmundsson, ]irakt. læknir i Keflavík. HéraSiS er auglýst laust til um- sóknar, til 25. okt. — Umsóknir sendist embættanefndinni; form. hennar er próf. G. H. Nýr sjerfræðingur. Helgi Ingvarsson hefir veri'S viöurkendur af Lækna- fjelagi Islands sem sjerfræSingur í lungnasjúkdómum. Settur læknir i BerufjarSarhéraSi er Ríkharður Kristmundsson, i staS héraöslæknis Arna Árnasonar, sem farinn er utan. til þess a'S kynnast spítala- ■lækningum. Læknar sestir að. Torfi Bjarnason er sestur aS sem praktiserandi læknir á ísafirSi, en Lárus Jónsson i Rvík. — Þá er nýkominn Björn Gunnlangs- son læknir, eftir tveggja ára starf sem aSstoSarlæknir á Eppendorf-spítala i Hamborg. Bj. Gunnl. hefir lagt stund-4 lyflæknisfræSi, og sest aö i Rvik. Framhaldsmentun. Cand. med. ÞórSur ÞórSarson starfar nú sem kandi- dat á Eppendorf-spítala i Hamborg. Utanfarir. Heimkomnir eru nýlega: Landlæknir G. Björnson, Halldór Hanscn, N. P. Dungal og Matth. Einarsson. - Landlœknir fór utan í erindum heilbrigSisstjórnarinnar. — Halld. Hanscn hefir dvaliS misseris-tíma í Wien, viS vísindastörf. — Dungal kynti sér vísindalegar rannsóknir á hráSafári, í Edinborg og London. — Matth. Ein. fór m. a. til Berck sur Mer, til próf. Calot, sem kunnur er fyrir lækningar sinar á kirurgiskri berklaveiki. Fór og til Wien, á spitala þar. -— Próf. Guðm. Thoroddscu er á ferS um England, Frakkland og Þýskaland, m. a. í ýmsum erindum f. Landsspítalann. Aðkomulæknar í Rvík. HéraSslæknarnir Kr. Arinbjarnar, Páll Sig- urðsson og Jónas Svcinsson hafa nýveriS heimsótt höfuSstaSinn. Hjónaband. Lárus Jónsson læknir og frú Arnheiður Árnadóttir, Rvík (í sept.). Röntgentæki hafa nýlega verið sett upp á sjúkrahúsunum á ísafirSi, Ak- ureyri og SeyöisfirSi. Mun og í undirbúningi í Vestmannaeyjaspítala, enda hefir bæjarstjórnin í Vestm.eyjum gert þá kröfu, aS væntanlegur spítala- læknir kunni aS fara meS Röntgentæki. Innheimtu- og afgreiðslumaður Lbl. er hr. Þorvaldur Jónsson, Grettisgötu 37, Rvík. FÉLAGSPRENTSMIÐJA.N

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.