Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 9 Eftir 2 sólarhringa, 5./1. '34, var geröur Mantoux meö nýju tuberculini. Var .reactionin greinilega positiv hjá báöum. Aflestur eftir einn sólarhring: Nr. 6: I. II. III. breidd 0,8 L5 2,5 lengd 7- 0,8 1,2 i.5 breidd 2,2 2,0 3.0 lengd 2,2 2,0 2,0 m. ö. o. árangurinn var enn sá sami, aö marg Mantoux-negativir einstakl- ingar höföu oröiö Mantoux-positivir viö intr.musc. injection af smáskamti af Mantoux-positivu blóöi. Aöalniöurstööur mínar hafa því oröiö: 1) Af 87 geöveikum sjúklingum á Nýja Kleppi voru 75 eöa 86% positivir, en 12 eöa 14% höföu negativa Mantoux-reaction þrátt fyrir ítrekaöar prófanir. Af þessum 75 var vitaö um tuberculosis hjá 11 sjúkl. en á inaction stigi hjá öllum nema 1. Af hinum 12 negativu var ekki vitaö um tuberculose infection og engin klinisk einkenni upp á hana. 2) Kvantitativan mælikvaröa á styrkleika reactionanna hefur ekki tek- ist aö finna. 3) Aftur á móti hefir tekist aö yfirfæra hana passivt frá einstaklingi sem sýndi sterka positiva reaction til annara, sem höfðu verið negativir, með þvi aö injicera intr, musc. nokkrum ccm. af citr.-blóöi frá Mantoux- positivum í Mantoux-negativan mann. Hefir þetta verið gert á 8 einstaklingum og tekist greinilega hjá öllum. Reactionin hefir komiö í ljós þegar eftir einn til tvo daga eftir injection- ina. Sennilega viröist um passivt yfirfæröa anafylaxi að ræöa. Hún virðist hafa tekist hér einkennilega konstant og fljótt, þar sem það annars hvaö vera undantekning að passiv yfirfærsla geti látið sig gera. SUMMARY 87 mental patients in the Mental Clinic Nýji Kleppur Reykja- vík, 75, or 86%, showed a positive intracutaneous tuberculin-reaction (Mantoux’ reaction). 12, or 14%, were entirely negative despite repeated tests. Of the 75 positive patients 11 were known to have had tuberculosis, 10 of these were inactive and only one had active tuberculosis pulmonum. The 12 negative patients were not known to have had tuberculosis, and none of them showed clinical signs of tuberculosis. 2) A quantitative estimation of the strength of the reaction has proved to be impossible. 3) The reaction has been successfully transmitted paissively from one patient to another: Venous blood, rendered incoagulable by so sodium citrate, from a patient with a strong positive reaction has been injected intramuscularily, 3,8—30 cg/Kg. bodyweight, into 8 patients who had

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.