Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 29 íá udbytte af deres ophold, og hörer til de dygtigste og mest moderne sygehuslæger vi har. Alle sygehusene er pá ca 100 normerede senge, men ingen af sygehusene er deít, sá de islandske kolleger fár kun med en overlæge at göre. — Endelig ligger alle de 3 sygehuse i de smukkeste egne af vort land“. Þess er aS lokum getiö, aö danska nefndin hafi nýlega haldiS fund og rætt þetta mál. Veröur þaö vonandi klappaö og klárt mjög bráölega. Hafa Danir sýnt mikla góövild í- okkar garö í öllu ])essu máli og gert okkur mikinn greiöa. — En svo kemur til okkar kasta. Um þaö er enginn vafi, aö öllum hér- aöslæknum er nauösynlegt, aö lyfta sér upp meö nokkurra ára millibili sjá til annara og læra ýmislegt nýtt. í raun og veru er þetta hin mesta nauösyn fyrir alla lækna. Auövitaö kostar slík ferö nokkurt fé, fargjöld, vikar og tekjumissi og kann sumum aö veita erfitt aö leggja þaö fram. Þó er eg sannfærður um, aö það borgar sig vel. Eg held aö aöalorsökin til fátæktar lækna, aö minsta kosti héraöslækna, setn hafa mikinn stuöning af launum sínum, sé sú að þeir dragast aftur úr og fylgjast ekki svo vel með sem skyldi. Þess fróð- ari og færari sem menn eru, þess meira geta þeir gert og það vekur aftur traust og aösókn. Auk þess breytist hugsunarháttur manns viö þaö, aö koma út fyrir pollinn, sjá nýja menn og nýja siði. Eg vil nú biöja héraðslækna, sem vilja nota þetta tækifæri, aö senda mér sem fyrst umsókn um pláss, og taka það skýrt fram hvenær þeir vilja fara. Umsóknir skulu vera komnar fyrir 1. júní. Ef héraölæknar nota ekki plássin veröur fariö fram á, aö embættislausir læknar megi koma í þeirra staö. G. H. Úr erlendum læknaritum. Matarsalt við Addisonsveiki. Þó Addisonsveiki sé sjaldgæfur sjúkdómur. hefir hún vakið mikla at- hygli, vegna þess aö tekist hefir að vinna einskonar vaka (hormon) úr nýrnakirtlaberki (gl. supraren.) og lækna sjúkd. með honum, aö minsta kosti í bili, en lyfið þarf aö nota stööugt og það er svo dýrt, aö enn hefir þaö litla þýöingu við lækningar. — Þá fundu Baumann og Kurland (1927), að í blóðvatni nýrnakirtlalausra dýra var mikill skortur á Na. og líka á Cl. Reyndu þeir þá að gefa dýrunum saltvatn. Þau lifðu þá lengur. — R. F. 'Loeb rannsakaöi þetta nánar á sjúkl. kom þá hiö sanna í ljós, einnig að K. var mjög aukið í blóðvatninu og jafnvel Ca. og Mg. Loeb gaf þá sjúkl. inn 10 grm. af matarsalti og batnaði þeim stórum, en versnaði óöara ef saltiö var minkað. Hafa fleiri reynt þetta og gefist vel. Dagsskamtur er 10—15 grm. gefin í smáskömtum oft á dag. Einn sjúkl. hefir nú lifað í 16 mán. meö þessu lagi.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.