Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1940, Side 25

Læknablaðið - 01.01.1940, Side 25
LÆKNAB LAÐ IÐ 15 betur en áður var hægt. Herðing er a'Öallega æfing taugakerfis æS- anna, sem þarf aS alast upp til þess aS snúast skjótt og rétt viS kulda- snertingu. Sérhver iþróttamaSur veit, aS æfingum fylgir hættan á ofæfingu, en .þessi hætta er líka hér og ofæfing getur orSiS til tjóns. ÞaS er þess vegna ekki rétt aS reyna aS fá sem hesta æfingu meS áköfum æfingum, eins og t. d. aS synda í ísköldu vatni eSa fara i ís- köld steypihöS; afleiSingin er oft þveröfug viS þaS, sem til var ætl- ast. Eins og viS höfum séS, orsak- ast ofkæling venjulega ekki af mjög miklum kulda, heldur af kælingu, sem oft er mjög lítil og oftast verk- ar aSeins á hluta líkamans. AS búa sig undir þessi smá-áföll tekst alls ekki altaf. Til er fólk, sem svona æfingar hafa þveröfug áhrif á, og sem hitnar ekki eftir stutt kalt vatns- eSa loftbaS og ofkælist jafn- vel oftar en áSur. Fyrir þetta fólk er herSing líkamans ómöguleg. Þó lær aS reyna herSingu alltaf, og þvi fyr því lætra. MeS herSingu er ekki eingöngu átt viS þvott og böS, sem aldrei standa yfir nema svo tiltölu- lega stutta stund; öllu meiri þýS- ingu hefir hiS tilbúna loftslag, sem viS stöSugt lifum í, og sem viS gerum okkur meS fatnaSi og kynd- ingu. í þessu tilefni má segja, að flestir ofkælast ekki af þvi, aS þeir séu of þunt klæddir, heldur af því, aS þeir eru of þykt klæddir, sérstaklega í híbýlum sínum. Sá, sem er of þykt klæddur, svitnar auSveldlega, og rök húSin kólnar meira en ef hún væri þur. Börn eru venjulega of þykt klædd af hin- um hræSslugjörnu mæSrum þeirra. En hin eSlilega hreyfingarlöngun barna kemur því til leiSar, aS eSli- legur líkamshiti og eSlileg hörunds- blóSrás helst, þótt þau séu þunt- klædd. — Á mjög margt rnætti minnast i þessu sambandi, eins og t. d. hvaSa efnum sé heppilegast aS klæSast, en þessari og mörgum öSrum spurningum er hér ekki hægt aS svara, vegna rúmleysis. Bemerkungen zu dem Srtikel von Bergmann: „Maturheilkunde und Medizin'4 von K. Kroner. Der Aufsatz von Bcrgmaim ,,Na- turheilkunde und Medizin" in No. 10 wendet sich nicht ausdrúcklich gegen meine Arbeit in No. 4. 1939 dieses Blattes, er ist aber offenbar als eine Entgegnung gedacht. Da- her bedúrfen einige Punkte der Widerlegung. Auf Alle kann nicht eingegangen werden, aus Ráum- mangel, und da die Ausfúhrungen vor einent áerztlichen Forum gröss- tenteils der Widerlegung nicht be- dúrfen. Dies gilt in erster Linie von dem, was B. úber Krankheit, Lelienskraft u.s.w. schreibt. Man hat dabei den Eindruck, als ob Herrn B. die Ent- wicklung der Heilkunde zumindest in den letzten Jahrezehnten entgan- gen ist. Die wissenschaftliche Heil- kunde ist angewandte Naturwissen- schaft und nicht, wie B. annimmt, Medizinheilkunde, die nach dem Princip „contrari contrariis" be- handelt. Ihre Erfolge sind so hand- greiflich, dass darúber eine Discus- sion wirklich úberflússig ist. Sie zeigen sich u.A., trotz der Scháden

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.