Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1940, Qupperneq 6

Læknablaðið - 01.02.1940, Qupperneq 6
LÆKNABLAÐIÐ Ileilsan er fyrir öllu Læknar vita manna best að mjólk, skyr og ostar Læknar! er ótæmandi heilsulind, sem íslenska þjóð- in hefir um aldaraðir sótt í þrek sitt og kjark. Um leið og þér eggið fólk, alment, til meiri neyslu mjólkurmatar, gerið þér tvent: Styðjið að vaxandi almennu heil- brigði og styrkið einn merkasta og nauð- synlegasta þátt íslensks atvinnulífs. H.F. H Símnefni: HAMAR Reykjavík. Símar: 2880, 2881, 2883. Framkvæmum allskonar við- gerðir í skipum, gufuvélum og mótorum, ennfremur raf- magnssuðu, logsuðu, köfunar- vinnu. AMAR Vélaverkstæði. Ketilsmiðja. Járnsteypa. SMtÐUM Gufukatla, Dragnóta- vindur, Handrið o. fl. STEYPUM Glóðarhöfuð, Ristar o. fl.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.