Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1940, Síða 18

Læknablaðið - 01.02.1940, Síða 18
28 LÆKNABLAÐIÐ t Þórður Jónas Thoroddsen. Þóröur J. Thoroddsen læknir, sonur skáldsins Jóns Thoroddsen sýslumanns og konu hans Krist- ínar Þorvaldsdóttur Sivertsen, var fæddur aS Haga á Baröaströnd 14. nóv. 1856. Hann varS stúdent 1877 og kand. í læknisfræSi viö læknaskól- ann í Reykjavik 1881 meS 1. eink. viS bæSi próf. Var hann og Jón Sigurösson frá Flatey þeir síö- ustu, sem Dr. Jón Hjaltalín út- skrifaöi. Hann var ágætur náms- maSur og skarpur reikningsmaö- ur og var hann settur kennari viS hinn nýstofnaSa Mööruvallaskóla 1881—82. Á Mööruvöllum samdi hann reikningsbók, sem hentaSi fyrir gagnfræSaskóla. Hún var prentuS og síSan notuö sem kenslubók viö skólann í mörg ár. 1882—83 var hann á sjúkrahús- um í Kaupmannahöfn. Kynti hann sér þar meSal annars tann- lækningar og var sá fyrsti ísl. lækna er þaö geröi. Þann 17. maí 1883 var hann settur læknir í 2. læknishéraSi, er þá var Gull-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.