Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1940, Side 25

Læknablaðið - 01.02.1940, Side 25
LÆKNAB LAÐIÐ Á þessum tíma árs er lítið um grænmeti, en C-fjörefni fá menn mest og l)est í góð- um, rétt soðnum og matreiddum kartöflum. Af þeim er nóg til í landinu.----- Eins og nú er ástatt, eiga kartöflur að vera á borðum tvisvar á dag á liverju einasta heimili um land alt. Kartöflur, mjólk og lýsi eru heilsulindir, sem allir ættu af að drekka. Notið mikið af kartöflum. Það er þjóðarþörf og þjóðarhagur að spara þær ekki. Borðið kartöflur oft á dag. Þær eru einar af þeim fáu vörum, sem ekki hafa liækkað i verði. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Stofnaður með lögum 14. júní 1929 Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakrí stjórn og er eign ríkisins. — Sem trygging fyrir innstæðufé í hankanum er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs. — Höfuðverkefni lians er sérstaklega að styðja og greiða fyrir viðskiftum þeirra, er stunda landbúnað- arframleiðslu. Aðalaðsetur bankans er í Reykjavík. Útbú á Akureyri.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.