Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.01.1941, Blaðsíða 13
LÆKNA BLAÐIÐ 3 þannig aÖ vöövar, liðabönd og jafn- vel skór, halda þverhvelfingu og lengdarhvelfingu eðlilegri, en komi ósamræmi í þetta, ]>reytist lögun fótarins i t. d. flatan fót, og í sam- handi við hann er hællinn oftast i valgusstöðu. — Þetta getur kom- ið af ofreynslu á fótinn, eða að hæfileikinn til þess- að halda fætin- um i eðlilegri (normal) stöðu, bil- ar, t. d. eftir sjúkdóm, legu, eða að vöðvar fótarins eru of veiklaðir. Loks geta slæmir skór verið orsök pes planus. Á barnsaldri, nánar tiltekið á aldrinum 1/—2ja ára, verður stundum vart við flatan fót, vegna illa þroskaðra fótavöðva. Stundum verður fótur þó flatur, vegna of mikils líkamsþunga, en hafa verð- ur í huga, að á barnsaldri er fitu- lagið undir húð iljarinnar (planta) mjög þykt, og getur þannig vilt sýn. Ef mikil lirögð eru að jiessum galla, ]). e. flötum fæti, liggur cal- caneus láréttari en eðlilegt- er, og valgusstaða hælsins eykst. Til þess að koma í veg fyrir að börii fái flatan fót, er gott að láta þau ganga berfætt. t. d. y2 tíma á kvöldin, á hrjúfu teppi, það ertir hæfilega mikið ilvöðvana og hefir svipuð áhrif og æfingar gerðar fyr- ir flatfót. — Dugi slíkt ekki, verð- ur barnið að fá skó með ilhækkun í og valgushæl. Slika skó ]>arf l)arn- ið svo að nota þangað til ]>að er orðið 3.—4. ára gamalt. Stundum er nauðsynlegt, að ])að noti þá lengur. Við eldri börn, sem eru veikluð og asthenisk, og hafa oft orðið að liggja í rúminu, hefir reynst vel að láta þau fá innlegg, þar sem hjá ])eim myndast ekki svo sjaldan flatur fótur. Þó er það talið best, að þau noti góða skó rrieð ilhækk- un og valgushæl. Börn kvarta sjaldan undan ó- þægindum, þó að þau séu flatfætt. Virðist svo, sem þessi kvilli valdi litlum eða engum verkjum hjá börnum, en aflagist fóturinn skyndi- lega (acut pes planus), koma verk- ir og þreyta i fótinn, og gangur- inn verður þunglamalegur. — Aft- ur á móti er það algengt, að flat- ur fótur (flatfótur) á unglingum þetta 12—14 ára, valdi Verkjum og ])reytu í fótum og ganglimum. Það var svo að segja almenn regla á Folkekuranstalten v. Hald, að all- ir þeir á aldrinum þetta 18—24 ára, sem voru flatfættir, fengu innlegg, sem búin voru til eftir gibsmóti af fætinum. Slík aðferð var talin sú besta, en hitt álitið óhæfa, að sjúk- lingar með slíka galla væru sendir til uml)úðasmiðs án þess. Aftur á móti var sú skoðun ríkjandi, að eldra fólk, sem var með pes plan., en hafði enga verki eða önnur ó- þægindi, ætti ekki að nota innlegg, heldur ætti ])að að nota góða skó. — Góðir skór eru t. d. tréskór, þar sem þeim verður við komið. Einnig eru vel saumuð, reimuð stígvél, tal- inn góður skófatnaður. Reimaðir skór með „bindisóla“ eru einnig á- litnir góðir fyrir fæturna, en ])ó ekki eins góðir og stigvélin. Vel- scheau-saumaðir skór eru taldir slæmir, vegna þess að þá vantar „bindisólann", þeir styðja oflítið að fætinum, glennast út og aflagast fljótt. Loks eru gúmmiskór og gúmmistígvél talin beinlínis skaðleg fyrir fótinn, eins tel ég gömlu is- lensku skóna afleitan skófatnað. En sem betur fer, eru þeir að leggj- ast niður. Gúmmískór og gúmmí- stígvél hindra eðlilega útgufun frá fætinum. Verða menn, sem nota slikan skófatnað, ])ví fljótt rakir í fæturna. Á islenskum skóm er varla hægt að forðast, að verða blautur í fæturna, ef á leið manns verður bleyta eða snjór. Þannig á

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.