Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1941, Side 18

Læknablaðið - 01.03.1941, Side 18
28 LÆ K NA B L AÐ I Ð taugaveiklun því ekki slysabóta- skyld. Undantekin þessu eru þó meiðsli á höfði, sem ekki sjaldan orsaka' varanleg vasomotorisk ein- kenni, svo sem höfuðverk, svima, vanstillingu, þrekleysi o. s. frv. Sjúklinga, sem fengiö hafa á- verka á höfuSiS, verSur því altaf aS rannsaka mjög nákvæmlega, hvort þeir hafa einkenni vefja- breytinga af slysinu, t. d. smá- blæSingu, og þaS getur veriS erf- itt aS komast aS ákveðinni niS- urstöSu. Mörgum árum eftir á- verka á höfuS, hafa sést floga- veikisköst lijá slösuSum, sem ekki virtust hafa nein einkenni sannan- legra vefjabreytinga. Eftirfarandi dæmi sýnir hve varlega verSur aS álykta: MaSur nokkur um þaS bil 55 ára gamall, sem vann aS viSar- höggi, rak axarskallann í höfuS sér. Hann fékk engin einkenni heilahristings eSa þvl., en vægan höfuSverk, sem hvarf fljótt. Hann þurfti ekki aS hætta vinnu. Mörg- um vikum seinna varS hann sljór og missti rænu. Var þá fluttur í sjúkrahús og dó þar meS einkenni vaxandi heilaþrýstings. Of seint þótti aS leggja í aSgerS. ViS krufningu kom í ljós, aS lítil rifa var á a. meningea media og þar út frá stórt hæmatoma. Ot frá þessu tilfelli komum viS aS sjúkdómum meS vefjabreyting- um í taugakerfinu. Víst er aS slag (hemiplegia) getur veriS bein af- leiSing meiSslis. Mjög vafasamt er aftur á móti, hvort heilaæxli get- ur myndazt af áverka á höfuS, eSa versnað af honum. Hér á það sama viS, sem sagt var áður um æxli almennt. Sclerosis multiplex kann stundum aS geta versnað eftir meiSsli. Orsakasamband milli meiSslis og neuralgia og neuritis er mjög hæpiS, ef ekki er hægt að sanna beinan áverka á taugina eSa áhrif á hana af örherzlum, og vísast hér til þess, sem sagt var um ischias. Menn verSa aS gera sér hugtakið meiðsli mjög ljóst; ef t. d. verkamaSur, sem verður fyrir miklum hristingi á handlegg við vinnu sína, fær neuritis bra- chialis, þá er þaS atvinnusjúk- dómur en ekki slys. Meiðsli í tryggingarskilningi getur aSeins talizt orsakast af áverka, en ekki af starfinu sjálfu. Sama er aS segja um áhrif hita á kyndara, kulda og raka á sjómenn o. þ. u. 1. Ef menn fylgja þessum reglum, er venjulegast ekki erfitt aS kom- ast aS réttri niðurstöSu. Læknaráð. Á Alþingi er nú flutt frumvarp til laga um læknaráS, flm. Vil- mundur Jónsson. Um skipan ráSs- ins segir svo: I- gr. „í læknaráSinu eiga sæti eftir- taldir læknar: 1) Landlæknir, sem er forseti ráSsins, 2) kennarinn í réttarlæknisfræði viS háskólann, 3) kennarinn í heilbrigSisfræði viS háskólann, 4) kennarinn í lyfjafræSi viS háskólann, 5) yfirlæknir lyflæknisdeildar Landspítalans, 6) yfirlæknir handlæknisdeildar Landspitalans,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.