Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1941, Page 16

Læknablaðið - 01.06.1941, Page 16
58 LÆKNABLAÐ IÐ þrýstingi, cnda ekki hættulaust, ef mikiö og ört er gefiö. Viö sliock þaö, sem er samfara coma diabetic. og nokkrum öörum lyf- læknissjúkdómum reynist þó salt- vatniö allvel. 5. Langbest reynist aö gefa stóra transfusio: blóö, j)lasma eöa seruni. Því fyr sem sjúklingurinn fær þessa meðferö, því l)etra. Helstu heimildir: Archives of Internal Medicine, 64. 95-2—9/0. 1939- Archives of Pathology, 24. 642— 663 og 794—813. 1937- Journal of Americ. Med. Assoc. 112. 1057—1061, 1939. 'J'he TlÍérapeutics of Intern. Dise- ases edit. by G. Blumer, Volunie 2, 1940. 'l'he Treatment of Wound Shock. War Memorandum, No. 1, 1940. Endocrinology 27. 367—374, 1940. Medicinsk Revue 1925. 551—567. J. Tinel: Le Systeme Nerveux Végétatif, 1937. Heilsuvernd herliðs. Eftir Major D. P. Holmes, R. A. M. C., M. B., B. S. (London), M. R. C. S. (England), L. R. C. P. (London), D. P. H. (England) Magnús Pétursson þýddi lauslega. Þaö er ennþá almennt álit, aö gera rnegi ráð fyrir því, að her á öfriðartimum eigi við slæm kjiir að búa og að hermaðurinn eigi öðrum fremur á hættu að sýkjast. Þetta er með öllu rangt um ný- tísku herlið, þar sem þvi er ætlað aö þola harðrétti og vandlegt eft- irlit haft með þ’ví, í því skyni aö foröa því frá sjúkdómum. Til þess liggja eindregnar hags- munaástæður, að efldar séu sjúk- dómsvarnir meðal herliðs á eins áhrifaríkan hátt og unt er. Sjúkur maður er ekki aðeins orkutap. heldur þarf og aðra menn til þess aö annast hann, sérstakar ráðstaf- anir til þess aö hýsa hann og hann getur þurft læknishjálpar undir erfiðum skilyrðum. Ennfremur geta veikindi gert manninn óstarf- hæfan að staðaldri, en þaö þýðir, aö nytsamur og dýrmætur maður tapast. Það verður því að draga úr sjúkdómum eins og mögulegt er og augljósasta verksviöið um þau efni eru sjúkdómar þeir, sent hægt er að verjast. Reynsla og þekking hafa þvi byggt öflugar starfsreglur og eru þær kendar undir nafninu „Hern- aðar heilsufræði" (Military Hygi- ene) og með lieraga er fast að því gengið, að slíkum reglum sé stranglega framfylgt. Aö ræða frumreglur varnarráðstafananna og tæki þau, sem notuð eru, er ut- an tilgangs þessarar blaðagreinar. því hún er stutt lýsing á skijtu- lagi sjukdómsvarnrf. i brezka hernum. Læknisstarfið er undir forystu eldri læknislærðs foringja (Medi- cal Officer), en hann hefir í ráöi (staff) sinu læknir (Officer), sem er sérfræðingur. Er hann ráðu- nautur um allt, sein að sjúkdóms- vörnum lýtur. Þessum yfirforingja

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.