Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 12
2
LÆKNABLAÐIÐ
I. mynd. 192. Crus. 9 mána'ða mey-
barn. Kliniskt Harrisons rák og
rifjafesti. Hefir fengið 17 ljósböð.
Góðir kalkskuggar í öllum ossifica-
tionslínum, einnig á fibula-endum.
Enn vottur um sveigju á fibula.
ir veriö börn og veröur heldur ekki
séS, hvort átt er við beinkröm eöa
eftirstöðvar af sjúkdómnum.
Mjög væri það torskilið út frá
þvi, sem nú er vitað um orsakir
beinkramarinnar, að sjúkdómurinn
væri óþekktur i heimskautalönd-
unum, þar sem sólar nýtur litið
2. mynd. No. 157. 10 mánaða. Eng-
in beinkröm. Góðar, sléttar kalklín-
ur á radius og ulna. Barnið hafði
feng'ið vigantol og lýsi undanfarna
mánuði.
mánuöum saman. Enda getur þessi
kenning engan veginn staSist, því
aö í lýsingum Vilhjálms Stefáns-
sonar3) sést glöggt, aö honum er
ljóst, aö beinkröm getur komist á
hátt stig hjá Eskimóum, svo aS
beinin vanskapast til muna.
MeS betri menntun lækna hér á
landi og vaxandi þekkingu manna
á beinkröminni hafa hugmyndir
ísknzkra lækna breytzt nokkuS
í þessum efnum. Á læknaþingi
1928, þar sem beinkröm var til
umræöu, skýröi Páll Kolka frá
því, aS hún væri algeng í Vest-
mannaeyjum, og seinna birti Kat-
rín Thoroddsen4) ritgerS, sem
sýndi aS beinkröm er algeng í
Reykjavík. Innan tveggja ára ald-
urs fann hún beinkröm í 51,5% af
börnunum.
Enn heyrir maöur ýmsa lækna
efast um, aS beinkröm sé algeng