Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 14
4
LÆKNABLAÐIÐ
5. mynd. No. 126 Crus. 5 mán. mey-
barn. Rachitis florida. Ekkert lýsi
né ljós fengiS. Fibula sveigö inn á
viö. Neöri tibiaendinn sveigður inn
á viö.svo liöurinn skekkist. Breikk-
uÖ ossificationslina í neÖri tibiaend-
anum. Kliniskt greinileg beinkröm :
Greinileg Harrisonsrák og rifjafesti.
Af hverju barni var tekin rönt-
genmynd af úlnliö og hné, enn-
fremur af ökla, þar setn nokkur
vafi var um niðurstöðuna. Fundust
vanalega greinilegri breytingar í
öklaliö en úlnliö. A litlum börnum,
6. mynd. No. 211. 6 mánaða. Ó-
venjulega jtykknuÖ ossificationslína
á radius, en lítt kölkuð.
allt aö 1 árs gömlum, var vfirleitt
tekin mynd af crus, þar sem bæði
lmé- og öklaliður sjást með fót-
leggjabeinunum. Var mikils virði
aö hafa röntgenmyud af öllum fót-
leggnum, því aö oft sáust breyt-
ingar á beinunum, liæöi á tibia og
fibula, en einkum þó á fibula, sem
var mikils viröi i vafasömum til-
fellum.
Röntgenmyndirnar voru allar
teknar með lítilli Röntgen-mynda-
vél, sem rannsóknarstofan á, og
voru allar myndirnar teknar í 50
cm. fjarlægð frá lampanum.
Materiale. Alls voru skoðuð 253
börn, en fullnaðarrannsókn gat
ekki farið fram á 14 þeirra, og því
aðeins 239 rannsökuö til fullnustu.
Börnin voru öll á aldrinum þriggja
mánaða til tveggja ára. Byrjað var
á aö rannska börn frá liarnavernd-
arstöð Líknar, sem Katrin Thor-
oddsen lét góðíúslega senda okk-
ur. Var beðið um að senda börnin
holt og bolt, án tillits til þess hvort