Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ
o
7. mynd. No. 224. (17/1-40). 5
mánaða. Þykkt og kalklaust hein-
myndunarbelti á tibia. BarniS hafÖi
fengiS lýsi frá því þa'ð var \}/ mán.
Kliniskt: Vottur um rifjafesti. —
Greinilegar parietalkúlur.
beinkröm heföi fundizt i þeim eöa
ekki. Alls voru fullskoðuö 71 börn
frá Likn, og voru þau flest elddri
en eins árs. Vegna þess, aö hætt
var viö aö börnin, sem Líkn haföi
meö aö gera, væri undir meöallag:
hraust, var það ráð tekið, aö ná í
börn þeirra kvenna, sem aliö höfðu
börn í fæðingardeild Landsspítal-
ans. Var skrifaö öllum þeim kon-
um, sem höfðu alið þar börn á vissu
tímabili og náðist þannig í 168
börn, sent gengu í gegnurn full-
nægjandi skoðun. Þessi börn voru
öll, aö 2 undanskildum, eldri en 3ja
mánaöa og yngri en 1 árs. Börnin
frá Líkn voru aftur á móti flest
8. mynd. No. 17. i]/2 árs sveinbarn.
Ranamyndun á tibia. Skyrbjúgur?
eldri en 1 árs. Raunin varö sú, að
beinkröm fannst í rniklu fleirum
börnum af Landspítalanum en frá
Likn, enda við aö búast aö sjúk-
dómurinn væri útbreiddari í yngri
•börnurn.
Klinisk rannsókn var frarn-
kvæmd þannig, aö barnið var fært
úr öllum fötunum og síöan athug-
aö frá hvirfli til ilja. Sérstakar
gætur voru gefnar að eftirfarandi
atriðum: