Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 16
6 LÆKNABLAÐIÐ 1) Hausamót, sem voru mæld, ef þau voru opin. 2) Höfuöbein þukluö, til aö at- huga hvort einkenni fyndust um kraniotabes. Þetta var til- tölulega algengt, einkum sem þykkildi í hvirfilbeinunum, þar sem þaÖ tók sig út eins og kúla á os parietale (parietal- kúlur) og var mjög áberandi á sumum börnum. Algengt var lika aö finna flatan hnakka og oft háríausan. 3) ÍBrjóstkassinn var vandlega athugaöur, þvi aö algengt var að finna breytingar á honum. Þær voru aðallega tvenns- konar: a) rifjafesti (þykk- ildi á geislungamótum) og b) Harrisonsrák, sem var til- tölulega algeng, og stundum mjög áberandi. Á nokkrum börnum sáust stærri mis- smíði á thorax, ýmist þannig, að brjóstkassinn var óvenju- lega kassalegur, meö sléttum hliðum, sennilega vegna þess, að barnið hefir legið á hliö- unum og rifin við það flattst út, eða hann mjókkaði mik- ið fram, svo að sternum myndaði einskonar kjöl (fuglabrjóst, pectus carinat- um). Þá voru útlimir athugaðir, þukl- uð liðamót og athugað hvort beygj- ur sæjust á beinum, einkum crus. Loks var getið um útlit barnsins og holdafar, einkum tekið fram, ef það var áberandi anæmiskt. Niðurstaða kliniskra rannsókna. Til að fá sem réttast yfirlit yfir klinisku rannsóknirnar höfum við tekið sér börnin, sem komu frá Líkn, þar sem búast mátti við, að að þau væri frekar valin, og gert sérstakt yfirlit yfir börnin frá Landspítalanum, sem ættu að gefa réttari htigmynd um útbreiðslu beinkramarinnar. Eftir klinisku rannsókninni var barnið tala hafa beinkröm ef það hafði greinilega Harrisonsrák, þótt ekkert annað beinkramarein- kenni væri til staðar. Parietalkúlur voru ekki einar taldar nægilegt til að úrskurða rachitis, en ef sam- fara þeim var flatur hnakki eða rifjafesti, var barnið talið hafa beinkröm. Af eftirfarandi töflum sést hve algeng helztu beinkramareinkennin voru eftir aldri. Tafla 1. Börn frá Landspítalanum. Harrisoos- rák Rifja- festi Parietal- kúlur Hnakki Aldur + — + — + góð ur flat- ur 2 6 6 2 5 3 4 4 3 mán. I I 2 2 2 4 — 5 16 14 7 16 5 12 9 5 — IÓ 10 21 5 20 6 12 14 6 — 17 24 22 19 24 J7 14 27 7 — 3 2 I 2 I 'i 2 8 — 19 11 22 S 20 10 15 15 9 — 12 7 10 9 112 7 4 15 10 — 7 9 5 11 12 4 1 15 II I I 1 I 12 -— 2 2 2 2 2—3 ára 85 84 107 62 n6 53 63 106 Með Harrisonsrák 50%. Með parie- talkúlúr 69%. Með rifjafesti 63%. Börn setn hvorki hafa parietalkúlur né flatan lmakka (enga craniotabes) 18%.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.