Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 18
8 LÆKNAB LAÐ IÐ Tafla 5. Börn frá Landspítalanum. KlÍD.-diagn. Röntgen-iliago. Fullnaðai -diagn- Aidur j Beivkröm 0 „ + -t- bötLiid + -7- bötnuð 1 + bötnuð 4 3 6 I 1 6 1 3 mán.| 2 2 1 2 4 — 1 20 2 19 2 I | 20 I I 5 — |99% (3-6111.) 23 3 25 1 1 25 I 6 — 99% 32 9 34 6 1 1 33 7 1 7 - |83% 3 3 3 8 — I 24 6 24 5 1 | 26 3 I 9 — Í99% 15 4 14 2 3 í J4 I 4 10 — Í95% 10 6 !3 2 1 1 11 4 1 11 — |75% I I 1 1 12 1 I I 1 1 I 2-3 áraj J35 33 ! 0 -f 19 9 I140 18 IO 84% 86% I 88% Eins og ofangreindar töflur sýna, er algengast aö finna parietalkúl- ur á börnunum, og má sennilega telja hvert 1>arn, sem hefir þær greinilegar, beinkramarsjúkt. Hér varð það þó, eins og tekið hefir verið fram, ekki gert, nema því aðeins, að önnur beinkramarein- kenni væri samfara. Harrisonsrák er tiltölulega al- geng, eins og töflurnar sýna. Hún er aðallega fram komin fyrir átak þindarinnar á bljóstkassann, svo að slöður myndast neðan til á hlið- um rifjaboganna og er sýnilegur vottur um lin og eftirgefanleg bein. Katrín Thoroddsen segir mér, að sjá megi á börnunum hvort móðirin sé rétthent eða örvhent, eftir því, hvoru megin Harrison- rákin sé meira áberandi, vegna þess, að slöðrið verði ávallt meira þar sem höndin hvíli á. sem held- ur á barninu. Við höfum tekið eftir því, að Harrisonsrákin er stundum áberandi dýpri öðru megin, oftast hægra megin, og er þetta sennilega orsökin. Rifjafestin (rachitiskur rósin- krans) er tiltölulega mjög algeng. og þegar hún er mjög áberandi. svo að greinilegur lmúöur mynd- ast á geislungamótunum, er ekki um aö villast, að barnið het'ir bein- kröm. Þar sem greinileg rifjafesti fannst eða sást, úrskurðuðum við ávallt beinkröm kliniskt. \’ið skyr- bjúg geta komið svipaðar breyt- ingar á geislungamótunum, en þá myndast ekki hnúður, aílíðandi til beggja enda, heldur byssustings- form á geislungamótunum. Þetta fundum við mjög greinilega á einu barni, sem hafði beinkröm á háu stigi og skyrbjúg samfara . Breytingar á útlimum eru klin- iskt lítið áberandi á ungum börn- um. Greinileg epifysu-þykkildi, sem erlendis eru talin svo algeng beinkramareinkenni. fundum við aldrei, þótt miklar breytingar sæj- ust á Röntgenmyndum. Til þess að slik þykkildi finnist kliniskt þarí ]>eriostið að þykkna mikið um liða- mótin, þar sem það myndar e.k. osteoidvef. að því er virðist til að bæta upp veiluna, sem kemur í beinið fyrir það hve illa epifysis-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.